Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 18
18
una og í henni, j>á sjaldan messaft var, og kvartar
hann undan jtví' í bréfi sem hann reit prófasti sínum
á latínu, skömmu eptir að hann kom til brauösins;
firéfiíY var síðar prentað, ásamt fleirum ritgjörðum
hans, og kemst hann þannig að orði, sem nú skal
segja, þegar hann er búinn aö lýsa ýmsu öðru, sem
honum þótti fara óskipulega:
---------„Finnst yður ekki, tignaði herrabróð-
ir! von til, að inér bregði við þetta og annað þvíumlíkt,
eptirþað sem eghefi áður vanist? en ekki svíður mér
hvað minnst háttsemin við kyrkjurnarog í þeim: Eg
kem aldrei seinna á kyrkjustaðina, enn, þá góð stund
er til hádegis, og er þá tilbúinn til að messa, því eg
Vil ekki að seinna sé tekið.til, síst á vetrardag, en
þá er optastnær einginn kominn af sóknarmönnum, [>ó
hagar svo til, að til ferða minna sést af mörgum bæum;
svo bíð eg þarna; það fer þá bráðum að smátínast, uns
að lokum verður messufært, en svo dræmt, að opt
verður ekki tekið til fyrr enn á miðmunda; stundum
verð eglíkaað farasvobúinn heim aptur,í þúnguskapi;
eg hefi vandað um þetta með hógværum orðum; sum-
ir hafa tekið vel undir, aptur aðrir óskynsamlega,
sem við má búast, einn eða tveir liafa líka svarað
mér því í skopi, að þeir væri að bíða eptir sýslu-
manninum, til að riða með lionum; en kæmi allur
þorri ekki optar enn hann, þá þyrfti eg ekki að
semja prédikun til hverrar heIgar,honum er líka nokk-
ur vorkun, meðan hann ekki skilur norrænuna til
hlýtar, þvi liann er þjóðverskur, einsog yður er kunn-
ugt; enn, sem konvið er, lendir allt við sarna; syo
þegar loks er nú orðið messufært, þá geng eg út i
kyrkjuna, og eru þá ætíð nokkrir settstir í framkyrkj-
unni eöur upp á lopti; eg fer þá að gánga um gólf
i kórnum, meðan djákninn er að kveikja o. s. frv.,
þá þykir mér opt og tíðum orðræður og athæfi