Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 44

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 44
44 sig vif> aö styöja. Sjá {)ó allir, hve ótækt það er, í svo miklu og strjálbygöu ey-Iandi, aö ekkert tíma- rit skuli vera til, auk þess sem viö böfum haft orö á okkur fyrir, að við unnum fróöleik og vísindum; .en eg sje ekki betur enn niönnuin hér {>yki allt of- gefiö, sem gefið er fyrir fróöleiksbækur og {>ær sem til menntunar horfa. Sjeð hefi eg fyrstu arkirnar af Reykjavíkur- póstinum, sein er mánaðarrit, er þeir syðra hafa tekist á hendur að gefa út; og er það mjög nær- -gætnislega byrjað alþýðu vegna, og' er gott til þess að hugsa fyrir landa vora, að allar líkur eru til, að framlialdið samsvari byrjuninni, þareð vitrir og gáf- aðir menn eiga hlut að málum. Én — mér líður ekki Klausturpósturinn úr minni, bæði veit eg, að Konferentsráð sál. Stephen- sen hefur ekki haft jafnmikið fyrir nokkurri annari bók, líka mun eingin bók, að fráteknum andlegum bókum, hafa komið rit alþýðu þarflegri eða ómiss- anlegri. Og þó er hér valla nokkur bær sá, að Klausturpósturinn sé til á. Hvernig á nú að halda við alþjóðlegum ritum, þegar einginn að kalla vill kaupa þau? þau hjara og lialdast við um fáein ár, deya síðan; önnur fæðast og fara eins; verða svo öll á stángli, en framhaldið ekkert. Eg get því ekki lialdið, að námfýsi sé að auk- ast á þessum kjálka. Hjátrúin mínkar hjá mörgum, en hinn óvinurinn, vantrúin, er nærgaungull. Að sönnu fara finindi og viðhöfn lieldur í vöxt, en ást á vísindum er þeim ekki samfara; og einsog viö- höfn er ekki óhult velinegunar merki, svo eru fín- imli ekki órækur vottur sannrar menntunar; en á með- an sanna mentun vantar, er ekki að búast við bók- fýsi lijá almenníngi. Varla get eg skilið, að trúin sitji í öndvegi á því heimili, þar sem Mynsters

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.