Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 38

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 38
38 legrar og veraltllegrar; en þá er hitt líka auðsætt, að sá prestur, sem tekist hefur að upplýsa og betra sóknarböm sin, og þanuig að leiða þau á veg farsæld- arinnar, getur ekki farið á mis við, að taka lilut- deild í þeim gæðum, sem liann liefur öðrum áunnið, beldur hlýtur bann að hafa þeirra holl og lánggæð not, bæði í andlegu og veraldlegu tilliti. Að endingu vil eg bæta við þessum atbugasemdum: 1. Til þess ættu allir foreldrar og húsbændur að liyllast, að láta sem llest hjú sín vera viðstödrl, þá er þeir hlýða börnunum yfir, og útlista fyrir þeim það sem þau læra. Getur þetta orðið þeim að talsverðu gagni, ef þeir veita því eptirtekt. 2. yar venja lijá mörgum hér í landi, að spyrja börn og únglínga bæði úr lestri og messu. Jetta var fallegur siður og kom miklu góðu til leiðar, og fer illa, að hann er nú afræktur af vel- flestuin. 3. j>að bera sumir foreldrar og húsbændur fyrir sig, að þeir beri ekki vit eða kunnáttu til að laga svo spurníngarnar, sem vera ætti, og að þær yrðu svo einfaldlegar hjá þeim, að börnin fræddust ekk- ert af þeim. En það er einmiðt sá kostur, sem spurningamar eiga að bafa til að bera, að þær séu Ijósar og auðskildar. Jær þurfa ekki fyrir það að vera heiniskulegar eða hégómlegar; og er foreldrum og húsbænduin betst og óliultast, að fylgja sem betst þeir geta þeirri spurníngar aðferð, sem presturinn hefur; að öðru leyti mun almenníngi verða fremur bætt við að liafa spurníngarnar of þúngar og flókn- ar, beldur enn ofléttar. En þó einhverjum kunni að skjátlast í þessu efni, einkum fyrst í stað, lag- ast það með tíinanum og æfingunni. Og bvað sem þessu líður, þá breytist ekkí sú sannfæring mín, að

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.