Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1847, Blaðsíða 25
25
IV*
UM AÐ KENNA FORÉLDRUM OG HÚSBÆND-
UM AÐ SPYRJA BÖRN.
r
A 12tu blaðsíðu í ársriti voru í fyrra er f>ess getið
í 3rlju grein samþykkta okkar: „að við álítum það
þarflegt, og miða til að ebla barna uppfræðíngu, að
kenna foreldrum og húsbændum að spyrja börn“.
5ó þetta sé nokkuð stuttlega að orði kveðið, vonum
við |)ó, að það sé auðskilið, að við álítum það hjálpa
til að ebla barna uppfræðínguna, að prestar kenndu
foreldrum og húsbændum að spyrja börn þeirra
útúr kverinu í heimahúsum.
Að visu þykjumst við þess fullöruggir, að ekki
einúngis embættisbræður okkar, heldur og hverr
menntaður maður, muni vera oss samdóma í þessu
efni, og við vitum, að þvílikir menn geta gjört sér
skýra og rétta hugmynd um, hvílík not af því
mætti leiða, ef prestar legðu allstaðar alúð á þetta,
en af því við búumst við og ætlumst til, að rit þetta
komi fleirum í hendur enn lærðum mönnum, þá viil
höfundur lína þessara einkum benda hinum ólærðu
lesendum þeirra á, hver not þessi séu, og vonar
hann, að af því geti leiðt, að einhverr kynni að verða
fixsari til eptir enn áður, að nema af presti sínum