Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 25

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 25
25 ske strax vildu fá breytt á annan veg, eins og t. a. ni. vorhreppaskilaþíngin vestan lands. 5ó heilsan sé aldrei of dýrt keypt, þá er margur svo fátækur í landinu, að ef hann ætti aft borga læknutn þau laun, sem nefndin á alþingi ákvað þeim fyrir ferðir þeirra og lækningar, mundi hann fyrri deya út af, en vitja læknis, sem líka kostar töluvert, ef senda þarf til þeirra yfir lángan og torsóktan veg. llins vegar verður þó ekki sagt, aö læknar megi hafa minna fyrir ferðir sínarog lækníngar, en til er tekið, vegna þess laun þeirra eru lítilíjörleg, en embættið mjög örðugt. 3>egar þessu verður þá ei komið saman, mundi þá ei mega bilta því á þann veg, að lækni þeim, er ei kæini saman við héraðsmenn um ferða- kaup sitt, væri gjört að skyldu ætíð að vitja sjúkra, þegar hans er leitað, og að gefa út bréflegan reikn- íng fyrir fyrirhöfn sinui, en líði gjaidendur um borg- unina, til þess er nefnd manna, svo sem sýslumað- urinn og sóknarpresturinn með kunnugum 3. manni, er presturinn nefni til, hefir rannsakað reiknínginn, og matið sanngjarnlega, hvað lækninum beri fyrir fyrirhöfn sína, þegar jafnframt er höfð hliðsjón af efnahag þess, er borga á. 10. ALMENNAR STOFNANIR. 1) . Skýrsla um stjórn og athafnir búnaðarsjóðs vesturamtsins verður væntanlega auglýst á prenti fyrir þetta ár, eins og að undan förnu. 2) . Vesturamtsins bókasafn er geymt í Stykk- ishólini af bókaverði, kaupmanni og umboðsbaldara A. 0. Thorlacíus, en ógjörla veit eg, hvað mikið af bókum þess hefir verið léð amtsbúum til yfirlesturs, enn sem komið er. 3) . Möllersku lestrarfélögin í hverri sýslu lands- fjórðúngsins út af fyrir sig ætla eg vera muni líkt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.