Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 29

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 29
29 2. GESTUR KOM Á BÆ (og liitti htinn satna bónda, og hann átti tal við í fyrra). III. Gestur: Sæll og blessaöur kunningi góður! Bóndi: Blessi hann guð! Er það hann Gestur, sem kom hérna, og gisti hjá mér í fyrra? G. Já, fiað er hann, og ætlaði eg nú að beið- * ast gistingar að þér eins og fyrri. B. Jað sagði eg þér í fyrra, að mér væri ekki að skapi að úthýsa nokkrum ferðamönnum, og hýsi eg alla kauplaust, en það skil eg á við alla gesti mína, að þeir segi mér fréttir, og þykist eg ekki eiga jafnrétta skyklu á f>ví af nokkrum, eins og lángferðamönnum, sem margs verða vísir á ferðum sinum, að eg nú ekki taki til ykkar blaðapóstanna, sem auk þess, að þið beiðizt gistingar, þykizt ei skaðlausir, nema þið þess utan fáið fréttakaup hjá okkur hændunum, og þó eru þið á stundum svo spar- ir á fréttunum, að þær treinast ekkert til að skemta okkur, sem búum hérna uppi í dölunum, og fýsir svo mjög að frétta af þvi, sein gjörist í fjölmenn- ári hans, leggja ann á kné sér til að kenna honum að þekkja inisimininn á pappírsgæðununi í árgaungum þessuin, þá hafa þeir gjört ráð fyrir, að honum yrði með lagi kent svo mikið, að hann sæi, að mismunur þessi væri ekki allur fólginn í þessu eina, og þvt halda þeir áfram kennslunni, og ætla honum að vita skil á því, hversu miklu meiri vandi sé að prenta bók með töílum, en töflulausa, og því verði prentunin dýrari. Jó Gest- ur hefði veður af þessu áður, gat þessi kenníng í jfjóðólfi eingan veginn troðizt inn í hann, sú nefnil., að prentunin á 2. ári Gests væri dýrkeyptari fyrir þessa skuld, því Gesti teljast meiri töflur í 1. árinu en öðru, og getur því ekki komið þessu saman. Hann hefir nú sagt söguna af sér, eins og hún er, og felur hann löndum sínum dóminn um skilníngsleysi sitt á þessu, og biður þá sjálfa að bera saman 1. og 2. ár Gests, að því leyti sem þessu við kemur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.