Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 31

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 31
31 og það rétt uiidir það, að sálin datt, úr póstinum, svo hann dó og safnaðist til sinna feftra. B. Hvað sagðir þú? „pósturinn dó“, liann kvað ekki vera dauður, nei það er öðru nær, því eg hefi heyrt, að hann sé orðinn amtniaður þeirra Norðlend- inga. G. Eángt heíir þér verið þetta liermt, það er sumsé útgefari Reykjavíkurpóstsins, sem nú ersett- ur amtmaður Norðlendínga, en Reykjavíkurpósturinn er dáinn, alt eins og Sunnanpósturinn um árið, og ef til vill, kominn í sömu gröfina, þó veit eg það ei fyrir vist, en það veit eg gjörla, að minníng Reykja- víkurpóstsins sál. mun leingi uppi vera, því liann var piltur, sem bæði gat „þeinkt og ályktað*. B. Mér skilst, sem þú álítir, að Jjóðólfur hafi verið að lýsa Reykjavikurpóstinum án tillits til höf- undarins, þegar Iiann sagði, að hann væri „hnýsinn og málugur lausúngi“. G. Hvernig getur þú ætlað, að jijóðólfur, þó hann þyki fremur óhlífinn, hefði farið þvílíkum orð- um um amtmanninn? Nei, betur veit hann en svo, liann ^jóðólfur, sem er borinn og barnfæddur í sjálfri líeykjavík. B. Nú fer eg að skilja; Jjóðólfur hyggur þá svona: Reykjavíkurpósturinn er hnýsinn lausúngi, en útgefarinn heldur að eins svörum uppi fyrir hann. 5að held eg samt sé nú ekki allra færi. En þú gazt um í fyrra, að þú hefðir orðið fyrir ógreiða af presti einum; nú þækti mér gaman að vita, hvort þú hefir sókt á fund hans síðan, og liversu þá fóru fundir ykkar. G. Sagt get eg þér söguna þá; við vorum þá samferða, Reykjavíkurpósturinn og eg, bar okkur báða að liúsum prestsins undir eins; prestur kom sjálfur til dyranna, og sem hann lítur póstinn, verð-

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.