Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 33

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 33
33 sér, og getur f)ess um leið, aft tveir merkismenn á Vestfjörfium hafi ritað sér um f»a5 áöur; sömuleið- is kveðst hann sjálfur vilja sækja fund þenna aft Kollabúftaeyrum, um leift og hann leiti út híngaft til alþingis1. Prófasturinn í Barðastrandarsýslu skýrfti frá þessu á fundi þeim, er „bréflega félagið" átti að Flatey 15. dag janúarm. 1848, og meft því aft Vest- firðir eru óhægir til samfunda um liávetur, og eing- inn þeirra, er á fundunum mætti, vissi til, aft nokkur væri farinn aft skerast í mál þetta, rituftu þeir boðs- bréf til fundar aft Kollabúftaeyruin, og á kváðu fund- inn 1S. dag júním.; geingu boösbréf þessi um Barða- str., ísafjarðar og Strandasýslu ; en um sama leyti rituftu tveir félagsmenn „bréflega félagsins“, umbofts- maftur og alþíngism. Th. Sivertsen í llrappsey, og Á. Ó. Tborlacius í Stykkishólmi, boðsbréf sama efn- is, og létu þau berast um Dalasýslu, Snæfellsnes- sýslu og Mýrasýslu; boftuöu þeir mönnum til fund- ar afi jþórnesi, sem þeir meft ráfti þeirra félagsmanna, er boftuftu Kollabúðafundinn, dagsettu 20. s. m., á kváðu þeir fundinn því aft eins tveimur dögum síð- ar, svo menn af Kollabúftafundinum gætu feingið ráðrúm til að sækja Jórnessfundinn, og flytja þeim fregnir af þeim málum, er þar yrftu rædd. Boös- bréfum þessum var bvervetna vel tekift vestra, og varð sá árángur þeirra, aft fundirnir voru vel sókt- ir, svo á Kollabúftaeyrum mættu yfir 80 manns, en að ^órnesi 60, og má það mikift telja um þaft leyti, er ýmsar heimilisannir og fyrirbyggja aft vorinu hvað mest kalla aft hinum búanda manni, svo eru og Vest- *) J>ess* fyrirætlan herra Jóns Sigurðssonar fórst fyrir, ein- úngis fyrir þá skuid að hann átti svo Iánga útivist, þá hann fór út híngað í sumar, að hann kom fyrst til Reykjavíkur í lok þess lögboðna alþíngistíma. 3

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.