Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 33

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 33
33 sér, og getur f)ess um leið, aft tveir merkismenn á Vestfjörfium hafi ritað sér um f»a5 áöur; sömuleið- is kveðst hann sjálfur vilja sækja fund þenna aft Kollabúftaeyrum, um leift og hann leiti út híngaft til alþingis1. Prófasturinn í Barðastrandarsýslu skýrfti frá þessu á fundi þeim, er „bréflega félagið" átti að Flatey 15. dag janúarm. 1848, og meft því aft Vest- firðir eru óhægir til samfunda um liávetur, og eing- inn þeirra, er á fundunum mætti, vissi til, aft nokkur væri farinn aft skerast í mál þetta, rituftu þeir boðs- bréf til fundar aft Kollabúftaeyruin, og á kváðu fund- inn 1S. dag júním.; geingu boösbréf þessi um Barða- str., ísafjarðar og Strandasýslu ; en um sama leyti rituftu tveir félagsmenn „bréflega félagsins“, umbofts- maftur og alþíngism. Th. Sivertsen í llrappsey, og Á. Ó. Tborlacius í Stykkishólmi, boðsbréf sama efn- is, og létu þau berast um Dalasýslu, Snæfellsnes- sýslu og Mýrasýslu; boftuöu þeir mönnum til fund- ar afi jþórnesi, sem þeir meft ráfti þeirra félagsmanna, er boftuftu Kollabúðafundinn, dagsettu 20. s. m., á kváðu þeir fundinn því aft eins tveimur dögum síð- ar, svo menn af Kollabúftafundinum gætu feingið ráðrúm til að sækja Jórnessfundinn, og flytja þeim fregnir af þeim málum, er þar yrftu rædd. Boös- bréfum þessum var bvervetna vel tekift vestra, og varð sá árángur þeirra, aft fundirnir voru vel sókt- ir, svo á Kollabúftaeyrum mættu yfir 80 manns, en að ^órnesi 60, og má það mikift telja um þaft leyti, er ýmsar heimilisannir og fyrirbyggja aft vorinu hvað mest kalla aft hinum búanda manni, svo eru og Vest- *) J>ess* fyrirætlan herra Jóns Sigurðssonar fórst fyrir, ein- úngis fyrir þá skuid að hann átti svo Iánga útivist, þá hann fór út híngað í sumar, að hann kom fyrst til Reykjavíkur í lok þess lögboðna alþíngistíma. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.