Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 34

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 34
firfiir strjálbygftir, aft margir áttu iángt aft á fund- ina, og sóktu j)á þó með miklu kappi og áliuga, má og þessu til sönnunar geta þess, aft þann sama dag, er Kollabúðafundurinn stóð yfir, var dagsett upp- boftsþing á einum bæ í sama hreppi, og fundurinn var haldinn, en einginn sinti uppboðsþinginu, nema valdsmaðurinn einn, sem beift þar allan daginn, en einginn kom,því allafýsti heldur á fundinn, svo upp- boftshaldift fórst fyrir með öllu; er þetta næg rök þess, hversu þegar rikir öflugur, nokkurs konar ó- sjálfráftur, áhugi meftal alþýftu fyrir ættjaröarhag og þjóðarmálum sínum, og virftist sem þetta lýsi sér aldrei eins berlega, og þá er þeir sjá rök og vott þess, hvaft fefturnir voru, en slíkar hugmyndir munu vart vakna og vaka í brjósti almenníngs, eins og þá er þeir standa á þeim stöftvum, er feftranna minníng lýsir sér hvaft veglegust í fornmenjum þeim, er enn nú eru sýnileg, ekki sízt þar sem þeir hafa rædt hin mestvarftandi málefni; þannig sjást enn, bæfti á KoIIa- búftaeyrum og "þórnesi, búftartóptir margar, og fleiri fornmenjar, og má einginn vita, hve mikil áhrifþetta hefir á huga niftja þeirra, er nú á þessum timum sj.álfkrafa sækja fundi aft sama staft, er feftur þeirra, frelsishetjurnar frægu, ræddu og kljáðu frelsis-mál- efni sín. Eins og sjá mátti á ölluin þeim, er sóktu fundi þessa, áhuga mikinn á málum þeim, er flutt voru á fundunum, svo lýsti sér og í andliti hvers manns gleði og ánægja, meftan á fundunum stóð, og gjörðu margir greindir menn þá játníngu við lok fundanna, aft þeir myndu fáa, og sumir einga slíka gleftidaga á æfi sinni. Á KoIIabúftafundinum tóku menn aft semja sér fundarlög, og voru þau fyrst les- in og rædd á fundinum, og síðan samþykt, aft þau hefftu fullkomift gildi á fyrsta fundi, oggeteg þeirra nú hér aö öllu óbreyttra:

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.