Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 39

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 39
39 sen, og stúdent E. Kuld frá Flatey. Jessi fund- ur stóii ei nema einn dag, og voru þar allar bænar- skrárnar frá Kollabúðafundinum samþyktar, og þær ásamt hinum fyrr nefndu tveiinur, er þar voru saindar, feingnar þeim mönnum, er þeir sendu á Öxarár- furidinn. 'það má fullyrfta, að fundir þessir fóru vel og skipulega fram í flestu tilliti, og má einginn vita, hversu mikil og mörg not inega að þvilíkum fund- um verða, þegar það er aðalstefna þeirra að glæða nreð mönnum þjóðerni vort, frelsis og ættjarðarást, ræða ýms þau mál, er tímanna biltíngar og þjóðar- ástaiul vort bendir oss til, að miklu varði fyrir lands- heillir vorar og velfarnan. B. Mér tinnst mikið um sögu þína, Gestur minn, og má það fyrst af henni ráða, liversu inikil not rnætti leiða af alþingi voru, þegar slíkur álrugi á þjóðarmálum vakir í brjósti þeirra manna, er með sanni eiga að nefnast kjarni þjóðar vorrar, þar sem á fundum Vestfirðínga voru svo mörg mál rædd á svo stuttum tíma, og tel eg öllu líkara, að sama yrði upp á blaðinu, hvað alþíngi viðvíkur, ef við bænd- urnir feingjum þarin vilja okkar frain, að alþing væri sett að Öxará; því það ætla eg fastlega, að þar vakni bezt þjóðernis - andi vor Islendínga, og fæst hughvörf munu þar læðast inn til að villa þíngmönn- unr sjónir á fööurlandsheillum; það tel eg lika víst, að seta þíngnranna verði þar töluvert kostnaðarminni, en í Keykjavík. Sú fregn hefir og híngað borizt, að alþíngisstofan í Ileykjavík sé ekki allskostar hagkvæm, eöa nóg með öllu fyrir þíngmenn, eink- um ef þeiin yrði fjölgað, og þegar þingið skal halda fyrir opnum dyrum, og býst eg þá við, að hús inegi byggja til alþíngishalds, en þá þækti mér þess von, að það hús yrði sett við Öxará fremur en í Reykja-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.