Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 41

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 41
 41 afi Kollabúðum og Jórnesi, og vona eg fastlega, að þær bænarskr<ár fái betri útreið á þjóðþíngi, en þær feingu á alþingi síðast. (Alþíngist. 1849 bls. 57-66.). 13. Eg tel góða von á, aö svo fari, sern þú seg- ir, en þó svo að eins, að fleiri bændastéttarmenn mæti á þjóðþíngi voru, en til er tekið í Landstiðind- unum, þar sem svo er aðsjá, sem höfundurinn ætl- ist til, að á þvi þíngi sitji alt að § af embættis- mönnum, því svo að eins ætlum vér bændurnir að þingið geti oröiö þjóðlegt og frjálslegt, að bændur fái sem mestan hlut, að því sjálfir. jimð er ekki kyn, þó oss Islendingum sé orðið grátt í geði, þegar við lít- um til þess, bversu með oss befir veriö farið, þeg- ar með sanni má segja, að frelsiö, sem oss barnreð réttu, bafi verið byrgt fyrir oss, svo að vér sáum það ekki sjálfir, og gleyindum því, að við áttum þaö, og befi eg heyrt mörgum mönnum bætta við, að kenna það að nokkru levti lögstjórninni, að svona fór; því auk þess að Iagaboðin bafa einatt verið óbagkvæm landinu, og með of miklu útlendu sniði, þá bafa sum hver yfirvöldin feingið orð fyrir, að þau haíi verið of hjá-hliðrunarsöm, og kinokað sér við að fara einu eður öðru á ílot við stjórnina, sem betur heffti mátt fara i landinu, og þannig dregizt öllu fremur að því, er þeir hafa hablið vera vilja stjórnarinnar, en þörf var á, með þvi nokkrum þeirra hefir verið borið á brýn, aö þeim hafi heldur orðið á að missa sjónir á því, er hefði mátt styðja hagsæld þjóðarinnar og velfarnan landsins, en því, að vera ætíð inn undir hjá stjórninni, hafi og á stundum verið of einráðir, og gætt sinnar skoðunará hlutunum fremur en þjóð- arinnar, sein þó optast bafi verið á rökum bygð; þykir og ekki uggvænt, að nytsöm fyrirtæki og stofnanir hafi farizt fyrir og lag«t í dá einúngis fyrir deyíð þeirra og aðgjörðaleysi, t. a. m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.