Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 43

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 43
43 ir brjósti brenna, eða taka kjark úr ykkur til hvers kyns atorku og framkvæmdarsemi, helriur hrekið slíkan hugarburð lángar leiðir á ílótta, áður liann fær dýpri rætur fest. eigið að vera komnir svo lángt á leið, að þreytast ekki eður láta hugfall- ast, |)ó ekki beri strax fyrir augu j7kkar auðsjáan- legur arður af útgjöldum yðar, og sem nú að líkindum fremur munu aukast en mínka fyrst um sinn: því þjóð- arandinn hefir nú þegar tekið þá stefnu her, eins og í öðrum löndum, að vilja ákaft áfram í öllu því, er miða þykir til frelsis og framfara, hvort heldur það er breytíng á landstjórninni eður annað, er landinu má horfa betur til viðreisnar, ef þvi væri hreytt á annan veg, en það nú er. En þjóðarandi þessi get- uraldrei náð viðgángi i framkvæmdinni, svo að hann taki ekki með sér talsverðan kostnað og álögur frá hálfu yðar bændanna. jiessi framfara og frelsisandi þjóðarinnar virðist nú allvíðast vera orðinn svo þróað- ur og magnaður, að eintómur óþarfi mundi að stæla hann framar, síðan hann vaknaði, og fékk rétt sig úr deyfðar og doða - bugðu þeirri, sem einræðisleg og óhagkvæm yfirdrottnan hafði beygt liann í ásamt ýmsu öðru, er lengi hafði þjáö og þjakað hinn krapta- litla þjóðarlíkama. Svo er nú frelsisáhugi Islend- ínga orðinn auðsjáanlegur, að útlendir ferðamenn eru þegar farnir að hafa orð á því; og þaunig hefir hinn írægi Iæknir Dr. Schleisner borið Islendíngum, meðal annars, þessu líka lýsingu i hók þeirri, er hann hefir ritað um Island: „þó margir ferðamenn hafi talið auðsveipni fyrir yfirvöldunum og stjórn- inni sem þjóðareinkunn Islendínga, þá er þessu eing- an veginn þannig varið, eins og líka að lotníng fyr- ir lögunum eingan veginn prýðir þjóð þessa. 5jóö- stjórnar-ár Islendínga vaka í huga þeirra, sem gull- öld þjóðarinnar." Eg vil nú ekki fá mér til orða,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.