Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 46

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 46
46 þessu tilliti. Rlér finnst annars, aö atliugasemdir þessar sé ekki upp á marga fiska, og vart svara- verftar, enda byrjar líka höfundurinn þær meft nokk- urs konar skopi og uppgerðar fyndni, þegar hann segir, að hálfyrðið byrji á lofræftu til alþiugismanna. Menn skyldu nú ætla, að höfundurinn hefði ekki verið húinn að taka upp gleraugun, þegar hann hefir litið í hálfyrðið í Gesti; því ekki verður séð, að nein lofræða sé þar um þingmenn, og ártalið 1847 stend- ur þar með skýrum stöfum. 3>ar sem þess er get- ið öndverðlega í hálfyrðinu, að þingmenn hafi óhönd- uglega af hendi leyst alþingiskostnaðarmálið, og margt er þar til þess fært því til sönnunar, sem of lángt væri hér upp að telja, t. a. m. þref það og þjark, sem varð út af blöndun breytíngaratkvæð- anna, þá þykist liöf. athugas. ekki geta séð, hvert alt þetta stefni, og segir líka það sanni ekkert, en á að geta muni þetta vera bendíng til þingmanna, að þeir hafi ekki breytt hyggilega i því að leita ekki ráða til höfundar hálfyrðisins, o. s. frv. Aö tarna lield eg höf. athugas. hafi þókt hnyttilegt svar og djúpsært hjá sér, ekki síður en aðrar aðgjörðir sín- ar, þegar hann þarf aö beita gáfunum til almenníngs- þarfa; en mér tínnst eins og hér liggi í nokkurs konar sjálíbyrgingsskapur, og að hínu leytinu svig- urmæli um, að ei mundi höfundi hálfyrðisins hafa farizt betur en sér í þessu efni, eða hann mundi ei hafa verið fær um að leggja sér orð i munn í við- lögunum, og yfirhöfuð væri honum of vaxið að dæma um aðgjörðir sínar og sinna líka. Eg vil nú ekki fá mér til, þó þessu bregði fyrir endrurn og sinnum, einkanlega hjá slíkum mönnum, sem jafnan vilja láta nokkuð til sín taka, og virði eg honum það til vorkunar, þó hann vilji benda öðrum á ágæti sitt og aðra frammistöðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.