Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 48

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 48
48 selja eður lóga á neinn hátt, án leyfis sjálfrar kirkj - unnar efiur æðstu verndarmanna hennar, er þó geta leyft og bannað slikt, því ab eins að kirkjunni sé sjáanlegur hagnaður búínn af sölunni, nú fyrst kirkj- an eða í hennar stað æstu vernclarmenn hennar ein- úngis hafa rétt á að leyfa og banna sölu á jörðum kirknanna, þá er kirkjan sjálf eigandi jarðanna, en ekki bóndinn, eður liver annar, sem kirkjuna á, og verður það þó ekki varið, að eign manna og yfírráð yfir kirkjunum sjálfum er mikið takmörkuð, enda lield eg, að einginn kirknaeigandi mundi svo ósvíf- inn, að þora að nefna sig en ekki kirkjurnar eig- anda að kirkjujörðunum, þar sem kirkjurnar eptir gömlum máldögum, ýmsum skjölum og kirkjubók- um, liafa átt þær í lángan aldur sem óbifanlega eign, nema skyldi höf. athugas. ætla sér, þá hann eignast kirkju, sem á jarðir, að fara með þær jarð- ir að öllu leyti, sem væru þær bændaeign, og nefna þær þessu nafni; önnur meining verður ekki tekin af orðum hans, en reynslan og tímarnir miinu leiða það í ljós, hvort homim muni haldast uppi slikur ó- jöfnuður og rángindi. 5ví neitar einginn, að alþingismenn liafi undan skilið alþíngiskostnaðinum lénsjarðir presta, o. s. frv., en hvergi sést það, að þeir hafi undan skilið prests- mötuna (Salarium) eptir bænda-kirkna kúgildin, og er þar þess heldur ekki minnzt í hinni nýu löggjöf; höf. athugasemdanna fer sjálfur nærri uin það, að ekki síður þeir, sem þykjast fróðir, en hinir svo kölluðu fáfróðu á Islandi, vilja hlýða einúngis útþrykkileg- um lögum, en ekki ógreinilegum eður misjafnlega útþýddum lagaboðum eður skilníngi þeim, sem liærri og lægri embættismenn kunna í þau að leggja, það er því ekki rétt að kenna fáfræði sumra Islendínga um misskilníng þann, er hlauzt af óaðgæzlu eður

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.