Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 52

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 52
52 má selja eður lóga jörðum sér til hagnaðar ogábata, en }iað er nú alkunnugt, að opt hafa menn hagnaft af sölu vissra jarða, og eins gæti það orðið um kirkjujarðirnar, t. a. m. skylcli væn og kostagóð kirkjujörð Iiafa nokkra stund veriö í niðurníðslu sök- um ábúðar einhvers ódugnaðarmanns, og fyrir þá skuld ekki feingist dugandisbóndi á hana án tals- verðs kostnaðar frá eigandans hálfu, en þar á móti skyldi merkisbóndi vilja fá jörðina til ábúðar, með því móti að hann feingi liana keypta, og byði þó í hana ærna fé, mundi nú ekki hollara og arðmeira að mega selja manninum jörð þessa, en fá apturmá ske tvær eins afgjaldsmiklar jarðir fyrir verð þess- arar einu jarðar. Opt eru líka kirkjujarðir í jjarlægð frámanni, sem hægt væri að selja sér til hægðarog hagnaðar, og fá aðrar opt betri nær sér fyrir sama verð; að eg nú ekki tali um, ef menn þyrftu að flytja búferlum lángar leiðir frá eignum þessum, og margt fleira mætti færa þessu til sönnunar, sem eg lield að liggi Ijóst fyrir flestum, nema höf. athuga- semdanna. Eg hefi nú að vísu orðið nokkuð fjöl- orður, af því eg vildi svara flestu í athugasemdun- um að kalla orði til orðs; en það er ei mitt að skera úr, hvort eg eða hann liafi rétt að mæla. 4. KA UP MA Ð URÍNN kveðnr Reykjavíkurpóstinn. Reykjavíkurpósturinn hefir í júnímánuði 1849, rétt undir andlátið, virt kaupmanninn vestra svars og viðtals enn þá einu sinni, og segist hann þar ná- kvæmlega hafa yfirfarið ástæður kaupmannsins, en sér hafi fundizt, að þær sanni ekkert af þvi, sem þær hafi átt að sanna, og þess utan ber hann kaup- manninum það á brýn, að hann líti ekki nema áhag sinn og sinnar stéttar, og yfir höfuð má glögt heyra

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.