Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 54

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 54
54 tekur pósturinn þá ályktun, ,að allir verzlunarmenn vestra sé uppiskroppa af öllum nauösynjavörum strax að aflíðandi kauptíð á sumrin“, og gefur þeim síðan harða áminning fyrir það, að þeir ekki gæti skyldu sinnar. Hefði nú pósturinn ekki verið búinn áður að fá orð fyrir mælgi og linýsni, sem skvgnist inn í hvert skot í sölubúðum og öðrum hýbýlum manna, þá hefði mátt ímynda sér, að hann hefði sagt þetta í andans einfeldni af ókunnugleika um hátt- semi manna i landinu, annarstaðar en syðra, því þar vissi hann til, að menn verzluðu á öllum tíma árs- ins, en nú vita menn, að þessu er ekki þannig var- ið; pósturinn hefir því vitað réttara, en hann sagði, og hefir honum hér orðið eins og optar að gegna náttúru sinni. Enda liggur það líka ljóst fyrir hverj- um manni, að alt annað er, að verzlan sé vestra sjaldgæf á veturna, eða „að allir verzunarmenn vestra sé uppiskroppa af öllum nauðsynjavörum strax í kauptíð, að aflíðandi sumri“; því það má eg fullyrða, að flestir ef ekki allir verzlunarmenn vestra eru ekki uppiskroppa af öllum nauðsj'njum strax í kauptíð, en þar á móti hafa talsverðar vörubyrgðir þá óseld- ar, eins oghitt, að menn verzla mjög sjaldan vestra að neinum mun á öðrum tíma ársins, en á þeim al- menna lestatíma, nema það skyldi helzt vera við Isa- fjarðarverzlanirnar; enda er það alkunnugt, að hér- uðin hér vestra eru fremur fátæk, og liefir margur hver ekki varníng á boðstólum um hávetur. Allur munur er á verzlunarmáta syðra: þar er fjölmenni manna, og gnægð penínga, og einkum svo að kalla sífeldur sjáfarafli, er menn verzla að miklum hluta strax við verzlunarmennina þar. En munu sveita- bændur, t. a. m. úr Árnes og Rángárvallasýsluin ílytja vörur sínar á veturna til verzlunarmanna, eða þá taka stórvægis til láns út á þær?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.