Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 57

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 57
57 um útlendum skipum var flutt beinlinis frá íslandi til annara kóngsríkja árið 1845: saltaftur fiskur til Einglands 6,026 pund, til Miftjarðarhafs 2,567,312 pund, harður fiskur til Einglands 580 pund, til Mið- jarðarhafs 60,928 pd., gota til Frakklands 432tunnur, til Miðjarðarhafs 558tunnur, tólg til Miðjarðarhafs 22,980 pund, lýsi til Miðjarðarhafs 127 tunnur; ull til Einglands 118,333 pund, til Miðjarðarhafs 17,358 pund, og 270 stórsekkir (Baller) *). Arið 1845 var beinlínis flutt til Islands frá Einglandi 4,776 tunnur salts, 155 tunnur steinkola, 2200 pund kaífibauna, 1449 pund járns samt ýmislegt járnsmíði; frá Noregi 280tunnur salts og 115 tylftir af trjám og borðum; írá Portugal 280 tunnur af salti. Grein þessi gefur oss tilefni til að bera upp þá ósk, sem án efa margir niunu fallast á, að árlega yrði birt á prenti skýrsla eða skýrsluágrip um hina íslenzku verzlun, um aðfluttar og burtfluttar vörur og verðlag á hvorumtveggja. Vér vitum til, að kaupmenn allir, bæði fastir og lausir, gefa þess kon- ar skýrslur sýslumönnum, sýslumenn senda þær síðan amtmönnum, jafnframt því sem þær eru send- ar stjórnardeild vorri í Kaupmannahöfn. er því annaðhvort stjórnardeild þessi, eða amtmennirnir, sem hægast eiga með að auglýsa skýrslurnar, og vonumst vér svo góðs til þessara manna, að þeir verði við ósk vorri; en hitt teljum vér víst, aðland- ar vorir, sem gefa út blöð eða bækur, livort heldur í lleykjavík eða Kaupmannahöfn, muni fúslega veita slikum skýrslum móttöku, því þær geta verið til inikils fróðleiks og gagns nú á tíinuin, þegar menn eru farnir að hugsa bæði um verzlunina og annað. *) Einn ,,balli“ vegur írá 2 til 4 vætta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.