Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 60

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 60
60 hey sin, að vart niuni þurfa harðara árferði, en t. a. m. var eptir aldamótin seinustu, til að kollsteypa fjölda bænda einmitt af heyaskorti; því hafi mér rétt sýnzt, þá eru sumir þeir bændur til, sem eptir bezta vetur hafa lítið, eða alls ekkert átt eptir af heyum sinum, og hvar ætli þessir hefðu lent, hefðu þeir átt aö gegna hörðu vetrarfari, og það hverju ofan á annað; nokkra bændur Iiefi eg þá þekt, sem, hafi þeir átt heyfyrningar eptir góða veturinn, hafa þeir haustið eptir keppzt hver við annan að setja nú því fleiri skepnurnar á, sem öll heyin voru nú nokkru meiri en haustið fyrir, rétt eins og þeir ættu vissan hvern góða veturinn á fætur öðrum og hnit- miðuðu þar við. $etta er því tilfinnanlegra fyrir- hyggjuleysi og ofdirfska (er, ef til vill, má verða landi og lýð að óbætandi tjóni), sem öll von væri á, aö eptir svo mörg góðæri, er verið hafa að undan förnu, kynni að harðna í ári, því ei má þvi neita, þegar litið er til árbóka vorra, að i kringum og um miðaldirnar liefir harðnað í ári, og siöasti fjórðúngur aldanna liefir optar orðið hinum liarðari, og svona getur farið enn. En þó menn nú segðu, að eingin hætta þurfi af þessu að risa, hvaö þó fæstir skyn- samir menn munu segja, þá er hitt þó vist, og af öllum góðum búmönnum seint og snemma er það sýnt og sannað, og sannast þess utan af árlegri reynslu, að betra sé og búhollara liverjum bónda að eiga færri skepnurnar, og næg hey til að geta farið vel með þær, beldur en að bafa fleiri búsmala, sem bresti fóður, þó hann einhvern veginn „slóri“ afvet- urinn. Eg ætla nú að gjöra ráð fyrir, að menn al- ment kannist við, hve mikil nauðsyn sé á því að reisa skorður móti heyaskortinum, en að því inun samt mega gánga vísu, að menn finni margan agnúa á því að Btofnsetja heyforðabúr þau, setn fyrrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.