Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 64

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 64
64 að bæta, sem nú hefi e$ sae;t, og hvað af því úr að fella. 2. VM BRÚKVN SLÉTTVJÁRNANNA. I sjötta ári Nýrra Félagsrita er getift um slétt- unarverkfæri þau, erþjóðhaginn Guðbrantlur Steffáns- son, hefir funtlið upp og smíðað, og eru járnin bæði þar dregin upp, og skýríngar gefnar yfir, hversu þau skuli nota; en með því eg var einn af þeim mönnum, sem járnin í fyrstunni voru send til reynslu, og hefi þókzt verða þess var við brúkun þeirra, að hentara væri að vikja nokkuð frá þeirri aðferð, er í Félagsritunum segir fyrir, álít eg mér skylt að geta þess þeim mönnum til leiðbeiníngar, er framvegis vilja hafa not, af járnunum, og þæktist eg þá vel hafa unnið, gætu þessi fáyrði min orðið til þess, að fleiri vektust til að vilja eignast járnin og nota þau, einkum þar eð menn þeir, er áður voru vanir við önnur sléttunarverkfæri, taka þessi lángt fram yfir öll önnur. En þó mér geðjist að sumu þvi, er í Fé- lagsritunum er ritað um efni þetta, rita eg hérleið- arvísir um alla brúkun og meðferð járnanna, ein- úngis fyrir þá skuld, að einginn lesenda minna rugl- ist í samanburði á þessari ritgjörð og Félagsritunum, og auk þess getur svo farið, að einhver lesi þessi fáyrði mín, er ekki á Félagsritin. 1. Vmdeiiir/sluna. Járn þessi eru þann veg smíðuð, að stálið er í miðjunni, en deigt járn lagt utan um beggja vegna, eru þau siðan soðin saman líkt og ljáir eru smíðaðir á Islandi, en svo eru járnin mátalega hert, að deingja má þau köld; en jafnótt og þau eru deingd, skal jafnan væta vel deingsluhamarinn, og er bezt að deingja þau með skalla hamarsins, einkum þá deingja

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.