Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 65

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 65
65 skal hið fyrsta sinn, þvi þau eru þykk með meitils- egginni, og verður j)á að deingja varlega, svo ekki komi sprúngur í járnin af of þúngum höggum, eða eggin verði hólótt; en {)egar járnin eru orðin nægi- lega þunn, er bezt að slétta eggjarnar á hverfisteini og brýna síðan, eins og önnur torfverkfæri. Verði maður þess var, að deiga járnið sláist fram yfir slál- ið og járnin fari að digna, má þynna þau á hverfi- steini þannig, að leggja deingslufarið á beggjavegna, svo deiga járnið eyðist svo mikiö, að stálið komi fram í eggina. Meðan plógskerinn er deingdur, skal skrúfa litla skerann frá, og deingja hann sér, og ríður mest á, að hann bíti vel, því hann sker grasrótina. 2, Um s k ep t ín r/ u 11 a. 3?að er auðséð á öllum járnunum, hvar sköptin eiga í þau að gánga, og hefir mér reynzt hezt að liafa sköptin 5—6 kvartil á leingd, og mega þau öll vera álíka laung, en sémunur gjöröur á þeim, ættu sköptin, sem eggjarmegin eru á plógskeranum og réttskeranum, að vera leingst. Jverhún skal hafa á öllum sköptunum, líkt og á pálskapti. 3. Um torfski/rðinn af þúfunum. 3?egar slétta skal þúfur, skulu tveir menn fyrst taka réttskerann ^), setja odd hans beint niður í jörðina, þar sem rista skal, og rista fyrir mjóuin toríum í þúfnalautunum, og skulu torfurnar að jafn- aði ekki breiðari en einskerinn er; því þá verður *) Nöfn járnanna eru svo vel valin. að allirmunu þekkja þau, þó þeir liafi ekki séð uppdrált þeirra, þó liefði eg kunn- að betur við, að bogni skerínn, sem líka er nefndur ,,plógskeri“, befði heitið ,,krókskeri“, því bann er ekki bugbeygður, heldur krókbeygður. 5

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.