Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 65

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 65
65 skal hið fyrsta sinn, þvi þau eru þykk með meitils- egginni, og verður j)á að deingja varlega, svo ekki komi sprúngur í járnin af of þúngum höggum, eða eggin verði hólótt; en {)egar járnin eru orðin nægi- lega þunn, er bezt að slétta eggjarnar á hverfisteini og brýna síðan, eins og önnur torfverkfæri. Verði maður þess var, að deiga járnið sláist fram yfir slál- ið og járnin fari að digna, má þynna þau á hverfi- steini þannig, að leggja deingslufarið á beggjavegna, svo deiga járnið eyðist svo mikiö, að stálið komi fram í eggina. Meðan plógskerinn er deingdur, skal skrúfa litla skerann frá, og deingja hann sér, og ríður mest á, að hann bíti vel, því hann sker grasrótina. 2, Um s k ep t ín r/ u 11 a. 3?að er auðséð á öllum járnunum, hvar sköptin eiga í þau að gánga, og hefir mér reynzt hezt að liafa sköptin 5—6 kvartil á leingd, og mega þau öll vera álíka laung, en sémunur gjöröur á þeim, ættu sköptin, sem eggjarmegin eru á plógskeranum og réttskeranum, að vera leingst. Jverhún skal hafa á öllum sköptunum, líkt og á pálskapti. 3. Um torfski/rðinn af þúfunum. 3?egar slétta skal þúfur, skulu tveir menn fyrst taka réttskerann ^), setja odd hans beint niður í jörðina, þar sem rista skal, og rista fyrir mjóuin toríum í þúfnalautunum, og skulu torfurnar að jafn- aði ekki breiðari en einskerinn er; því þá verður *) Nöfn járnanna eru svo vel valin. að allirmunu þekkja þau, þó þeir liafi ekki séð uppdrált þeirra, þó liefði eg kunn- að betur við, að bogni skerínn, sem líka er nefndur ,,plógskeri“, befði heitið ,,krókskeri“, því bann er ekki bugbeygður, heldur krókbeygður. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.