Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 67

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 67
F 67 má rista fyrir torfunni í kríngum þúfukollinn, og snúa svo oddi plógskerans inn, en verði nokkuð eptir órist af miðju torfunnar, má skera það með einskeranum, um leið og torfan er tekin upp, og hefir mér reynzt þessi aðferð íljótari, en að hafa torfurnar mjóar; mjög riður á að hafa torfurnar svo jafnþykkar, sem kostur er á, því þá er fljótlegra að tyrfa, en þessu er opt óJiægt við að koma á smáþýfi. 4. Utn púfnaskurð i n n. íjþegar búið er að rista ofan af þeim þúfnareit, sem slétta skal, eru þúfurnar skornar í sundur með plógskeranum á líkan hátt, og rist er ofan af þeiin, nema streingslin eru liöfð mjórri; erhverþúfa þann- ig skorin, þángað til jafndjúpt er kornið, og lautin í kringum liana er, en sé þúfan stór, er hægra að moka frá, þegar mikið er upp skorið, því þá skerst fljótara, og hafa flestir tekið til þess, hversu fljótt þetta vinnist með plógskeranum, séu þúfurnar ó- grýttar. Moldinni er mokað eða akað í hjólbörum ofan í lautimar, barin sundur með munnahvassri trésleggju og troðin vel neðst í lautunum, en betur sprettur, ef moldin er ekki mjög l'ast troðin undir torfinu sjálfu, og er þá liægra að stíga eða berja niður, ef býngur verður á í tyrfíngunni. Til þess að flöturinn verði sem allra sléttastur, teygja menn snæri þvert og endilángt yfir alt ílagið, áður en tyrft er, og sést þá, hvar laut eða hóll verður á. Ómiss- andi ráð er að gjöra halla á sléttuna, ef flatlent er, og má það á þann hátt, að aka moldinni í bala og gjöra skurði milli balanna, því þannig spornar mað- ur við þeim skemdum af vatnsrennsli og klaka, sein annars er liætt við, ef ei er halli á sléttunni. 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.