Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 70

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 70
70 um að bjarga sér og sínum. ;því fiykir líka, eins oger, mikils uin vert að yrkja veljörð sína, ogbafa nægar slægjur á að gánga, meðan heyanna - timinn stendur yfir, og hver sá bóndi, er vel aflar heyanna, þykir jaf'nan vel á veg kominn til að geta bjargazt f'yrir sig og hyski sitt, en þá er f)ó eptir að verja vel heyafeingnum, svo að hann verði búinu að mestum notum. Ei má því neita, aö mestu og beztu hey húmannsins gánga optast fyrir kýrnar, og fiví er fiað, að margir eru nú á dögum teknir að eiga færri kýr, og viö þann muninn meiri sauðpeníng, en bæði um nautpening og sauðfénaö mun með sanni mega segja, að bóndinn megi hvorugs án vera, þegar alls ergætt. En þegar kýrnar víðast taka hið mesta upp af hey- um bóndans, jiá geta allir heilvita menn séð, hve áríðandi er, að kýrnar í búuin manna sé góðar og arðmiklar, því hafa góðir búmenn sagt, að betra sé í búi aö eiga 2 vænar mjólkurkýr, en 3 stirlur, eða sem sumir kalla Bstritlur“ eða Bstriplur“. Jó menn hah fyrir laungu séð sanna á þessu, og þess utan hafi komið út á prent ritlíngar um einkenni á góð- um kúm1, og yfirvöldin þar að auki hafi lagt ríkt á, að bændur kostuðu kapps um að eiga góðarmjólk- urkýr, en hafna stirtlunum2, munu þó enn þá marg- ar laklegar mjólkurkýr, sem varla borga eldi sitt, en eyða lieyum bænda. Trauðlega geta menn þó sagt, að þetta sé alls kostar að kenna hirðuleysi manna, því margan bónda þekki eg, sem liefir látið sér ant um að bæta kúakyn sitt, og feingið sér jafn- vel lángt að eldiskálfa, bæði kvígur og naut, af því ^) Sjá Lærdómslista-félagsrit, 6. B, bls. 20.—90. !) Á of- anverðum döguiu Steffáns aiiitinanns Thorarensens heyrð’i eg þess getið, að hann léti gánga umburðarbréf í norður og aust uramtinu um efni þetta, en orð lék á, að því boði liefði ekki allstaðar verið vel tekið.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.