Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 71

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 71
71 kúakyni, seni liefir haft orð fyrir að vera gott, en þetta liefir ósjaldan mistekizt, því stnndnin hefir und- aneldi góðra kúa ilfei reynzt, og eingin óhrygðnl einkenui hafa menn enn fundið, til að þekkja góð- ar kýr og kýrefni frá enum lakari. Olafur stiptamt- maður Steffánsson hefir skýrt frá nokkrum auðkenn- um á góðum kúm i ritgjörð sinni ,Um not af naut- peningi“ í Lærdómslista-félagsritunum, 6. Bindi, hls. 20.—21. Búnauta og lífkálfa auðkenni telur liann upp í sama ritlíngi, bls. 25.—28., og visa eg þar til þeirra einkenna, og hafa þau opt reynzt betri en ekki, en eptirtektasama og greinda búmenn hefi eg helzt heyrt telja þessi beztu einkennin, að halinn sé liármikill og stertlángur, mikill mjólkurpoki og digr- ar mjólkuræðar, mikill kviður og júgur, og digrir lítið niðurmjóir spenar; en lífkálfa-merki, bæði á törf- um og kvígum, telja þeir, auk þess að þeir sé ei ahlir nema undan góðum kúm í báðar ættir, sílt og stórt brínguhesi, sveipað háralag á hálsinum og apt- an á lærunnm, og hafi mikinn liárasveip skamt fyr- ir aptan herðakamhinn, dumburauðan , dökkan eða músgráan lit, svartleitar granir1. En ekki veröur ætíð á alt þetta kosið, þegar kálfii skal ala, því kýr eru óvíða margar á heimili, sem beri um sama leyti, svo menn geta ekki valið um marga kálfa í senn, og því síður er vonlegt, að menn bæti kúa- kyn sitt með því að kaupa kýrnar að öðrum; því þegar þörfin kallar að, verða menn að taka þærsem bjóðast, en ekki er víst, að þær sé ætíð góðu kýrn- ar, einkum ef allur þorri kúa vor Islendinga er nú í lakari kúaröðinni. 3>ar svo mikiö af heyum manna, sem svo miklu er til kostað af hverjuin hónda, fer fyrir nautpenínginn, sem þó ekkert landbú má án r) Sjá enn fremur utn þetla efni Klpóst. 3. árg. Ids. 181. og 188.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.