Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 72

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 72
72 vera, hygg eg öllum mætti vera mjög ant um, aö bæta kúakyn sitt, og vera sér út um góðar mjólkur- kýr, en fæstir bændur bafa efni á aö bæta kúakyn sitt með kúm frá útlöndum, og þar að auki gefst sjaldan færi á því, tel eg það því mestu varða, að menn bættu kýreignina beima hjá sér af innlendum kúm, og er það með því að afla sér þeirrar þekk- íngar á kúnum, að menn geti hafnað stirtlunum og átt að eins góðar mjólkurkýr, og þar eð „Fram- fara stofnfélagið" befir nýlega eignazt nokkrar bæk- ur, sem greinilega skýra frá óbrygðulum einkenn- um á öllum kúm, sem berlega sýna á kúnni, bvað mikið eða lítið bún geti mjólkað með eðlilega nægu fóöri, befi eg í hyggju að senda bréflega félaginu nokkrar skýríngar yfir efni þetta, og þær svo fáorð- ar, sem mér er unt. Jiegar á það er litið, bversu kýr í öllum lönd- utn liafa misjafnar verið, svo þegar góð injólkurkýr borgar ineir en bezta fóður, eru sumar kýr svo ónýt- ar, að ei verður nema skaði að þeim í búi inanna, jtá er ekki að furða, þó menn frá fyrstu tiinum bafi viljað þekkja kýrnar í sundur, og læra að sjá af útliti þeirra og sköpulagi enar betri frá enum lak- ari; inörg einkenni á kúnum bafa því af Ijölda manna að gætt verið og rannsökuð, en eingin feing- izt óbrygðu!, þángað til að þetta tókst fyrir fá- um árum. Frakkneskur maður, Frants Guénon (Genong) að nafni, hefir fyrir rúmum 30 árum fundið einkenni þessi, og hafa þau reynzt öldúngis óbrygðul. Ein- kenni þessi eru svo glögg, að sjá má ekki einúng- is á hverri fullorðinni kú, strax og gætt er að vand- lega, hvað mikla og liversu kostgóða mjólk hún mjólkar, ef hún er vel alin, og þess útan hversu leingi bún stendur geld, heldur má líka sjá þetta

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.