Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 74

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 74
74 sem myndast aptan til á lærum kúnna, og liggja innan lærs a5 aptan fram að lærunum, þar sem hár- in mætast; þegar liann vissi nú, að kýr sú, er hann geymdi, mjólkaði afliragðsvel og var dropsöm að jtví skapi, hélt hann í fyrstu, að hársveipar þessir væru einkenni á góðum mjólkurkúm; en þegar hann fór og skoðaði fleiri kýr, sem mjólkuðu misjafnlega, varð liann þess brátt var, að þær allar liöfðu þessi einkenni, þegar þær voru i góðum holdum. Aptur komst hann að raun um, eptir því sern hann skoð- aði fleiri kýrnar, að hárkarnbar þessir voru nrikið ýmislega myndaðir: sumir lágu leingra inn að eða út frá júgrinu, og upp eða niður í kringum það, en sein liann gætti vandlega að, komst hann að því, að mjúku hárin, sem eru á júgrinu, liggja út frá því íniðju milli spenanna, og breiða sig útá fjóra vegu, þau, sem liggja út að aptanverðu, mæta baka til á lærunum og undir halanum þeim hárum, sem koma aö utanverðu frá, sem liggja frá hrygg og síðum kú- anna í sömu stefnu og hin, og þannig myndast hár- kanrbar þessir. En eptir því sem júgursins mjúku hár ná lángt eða stutt upp að halanum, og út á lær- in til beggja liliða, svo laga hárkambarnir stærðina og sköpulagið á ýmislegum myndum, eða apturhluti kúanna, sem þakinn er mjúkum liárum, er liggja frá júgrinu upp að halanum, fær ýmislega lögun, svo sem sporöskju, hjarta, krók og kíhnynd- aða, o. s. frv. j>essa mynd, sem hárkambarnir hvervetna liggja að, nefnir hann „segil“ (Speil), og eptir lögun lians skipti liann kúnum í 8 flokka, en brátt komst hann að raun um, að eiginlegleikar kúa siður þekkjast á lögun spegilsins, en á stærð og ummáli hans, og skipti hann því hverjum af þeiin 8 ílokkum aptur í 8 deildir. Loksins skipti hann aptur hverri deild í 3 minni deildir, og fór þá ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.