Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 75

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 75
úngis eptir stærft kúanna, {>ví að í öllum deildunum mjólka stæstu kýrnar bezt, en þær minstu lakast, sj)egilstærí)in fer optast eptir stærð kýrinnar, en mjólk- urhæðin aptur eptir stærð spegilsins (Flamme eður Brog). Margir tortrygðu leingi fram eptir þessi ein- kenni, er Guénon lýsti á kúnum, og enda mentuðu mennirnir gáfu bessu lítinn gaum, með því menn gátu ei skilið, hverninn náttúran gæti sýnt fyrir fram á háralagi kúanna, hvað mikið og lítið hverri þeirra væri lagið að n>jólka. jþannig liðu 14 ár, þá beiddi Guénon árið 182S vísindaskólann (Academiet) í Bor- deaux (Bordó) að láta opinberlega rannsaka, hvort hann gæti ei lýst sérhverri kú, er hann væri látinn skoða, hæði hvað mikið hún mjólkaði, hvað kostgóð mjólk hennar væri, og hve lángstæö hún væri, hafði hann þá farið nokkrar ferðir á ýmsa markaði, til að skoða kýr út um landið, og fyrir G árum byrjaði kúa- verzlun um alt Frakkland, Sveiz og Ilolland, og íundu inenn þá, að kýr úr öllum áttum og lönduin bera á sér sömu mjólkur - einkenni. Vísindafélagið lét að beiðni hans, og aílaði það honum strax mik- ils orðstírs, en ekki vildi félagið ákveða, hversu Guénons ment í þessu efni væri óhrygðul, fyrr en loksins 9 árum síðar, 1837, að því þókti fullsann- að, að hann heföi rétt að mæla; var liann þá reynd- ur og leiddar fyrir hann kýr úr öllum áttum hundr- uðum saman, og skrifað á blað, það sem hann bar fram um mjólkurhæö og gæði sérhverrar kýr íyrir sig, og á eptir boriö sarnan við sögusögn eigend- anna, án þess þeir feingju að vita, hvað Guénon liafði sagt, og vék þó í eingu frá; svo koin liann síðar með bróður sinn á fundina, og voru þeir báð- ir Iátnir skoða sömu kúna, hver út af fyrir sig, og enn bar sainan lýsíng þeirra á kúnum við það, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.