Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 77

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 77
iö i, en Guénons kýr, þær beztu í Danmörku, mjólka 3,751 pott í 11 mánuði af árinu. Nujíjþótt menn gerðu ráð fyrir, að kýr hjá oss með Guénons ein- kennum ytirhöfuð mjólkuðu þriðjúngi minna, en í Danmörku, af því þær hafa líka hér minna fóður, en j)ó til muna kjarnabetra sökum ræktaöra hey- gæða, og menn drægju nú þriðjúng mjólkur frá j)ví, sem Guénon gjörir ráð fyrir að feingist eptir beztu kú, verður þó mjólkin samt úr kúnni 940 pottum meiri um árið, en Olafur stiptamtm, gjörir ráð fyrir. Á íslandi munu nú vera nærhæfis 16,000 fullorðnar kýr, og ætti þá eptir þessu að vaxa mjólkin úr þeim öllum til samans um 15,040,000 potta, og þó pott- urinn sé ekki reiknaður nema tveggja skildínga virði, yrði það 313,333 rbd. 2 mörk, og væri það góð búbót bændum, einkanlega þar ekki er meiru til kostað, en nú er, því eg get ekki talið það kostn- aö, t. a. m. þó hvert lestrarfélag, þar sein þau eru í sveitum, en annarstaöar hver sveit, sameigin- lega keypti bók Guénons, ogveldi síðan únga menn gáfaða til að læra af henni að þekkja einkenni kú- anna, sem eg tel víst, að flestum finnist hægðarleik- ur, væri þá tilvinnandi að þóknast þessum mönnum íyrir ferðir um sveitina í þess konar þarfir, til að skoða kýr, sem kaupast eiga eða seljast, og kálfa alla af hvorutveggja kyni, sem alast eiga; og þá er nú sá eini annmarkinn á, að ala kálfana í 3 mán- uði; eg þori ekki að taka til skemri tíma, þó menn sé erlendis farnir að fleygja því, að ei þurfi nema fáeina daga að ala kálfinn, þángað til æfðir menn l) Dr. P. A. Schleisner í ritgjörð sinni uni Island, prent. í ár,bls. 138., segir, að íslendingar kveði nú svo á, að kýrin mjólki um árið 1600—2000 potta rujólkur, og aetla eg gætnuni búmönn- uni að vita, hvort það sé rétt herint.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.