Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 80

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 80
80 B. Jað verður [)á aft vera eittlivað gagn efta nytsenii í f>ví, sem í þeiin er, en ekki þaft sem er eingu skárra en baftstofu-hjal P. faft er miklu meira gagn í þeim, en þú byggur, efta lætur [)ér um munn fara. Eg benti til jiess núna strax, og þaft verftur ekki meft sanngirni móti j)ví borift, aft mikift liafa tima og ársritin lífg- að og glæclt hugsanir manna og þjóftarandann, vak- ift liift andlega lif og fjör i þjóðinni, og komið henni til miðvitundar um sjálfa sig; og þó aft sumir liverj- ir játi það ekki, nú sem stendur, þá mun fara um þessi ritin, þegar frá líftur, að sinu leyti, einsogum ritin konferenzráösins sál. í Viðey, þau sæta sann- gjarna dóminum fyrst af hinni komandi öld. Renn- um huganum fram um næstu aldirnar, og hyggjum aft ásigkomulagi þjóftar vorrar um þær mundir; þaft var aft ætlan minni áþekt bónda þeim, sem ainlar þetta áfram vift vana vinnu sína, hugsunarlaus um, hvort hann geti komift þessu betur eftur liaganlegar fyrir, en hann hefir vanizt. Föfturnum þókti óþarfi og ofneyzla aft láta soninn mentast betur en sjálf- an sig, og þókti gott, að hann vendist við sama hnaukift, sætti sömu álögum, hvort þær væru réttar eða rángar, o. s. frv., og þetta gekk koll af kolli. Nú eru liugir manna farnir aft snúast á aftra leið, og munu gjöra þaft betur (því í sumuin héruftum eldir enn eptir af fornu kolunum), og er þaft mest aft þakka ritgjörðunum. Máltækift segir: að blindur sé bóklaus maftur. Vér verðum andlega blindir, ef vér lesum ekki. B. Jú ert orftinn eitthvaft kennimannlegur, póst- ur minn. Eg get vel skilift aft sumu leyti, þaft sem þú segir, en eg get ekki sannfærzt um þaft, að gagri og nytsemi sé að vera að prenta jagið úr mönnum sín á milli, eða alt þrefið úr alþíngismönnunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.