Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 81

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 81
81 P. Jetfa álit f»itt kemur af óvana, og óskýrri fjekkíngu á því, sem málefnin [rnrfa til að verða sem bezt skoðuð og hæfilegast til lykta ráðin. Jaðliefir frá alilaöðH verið talið nieð hinum lielztu frelsisein- kennum hverrar þjóðar, liafi hún mátt liispurslaust láta hugsanir sínar koma fyrir almenníngsaugu, og einmitt þetta hefir orðið mörgum fijóðum mesta fram- fara-efni. Menn eru ófullkomnir, hafa ólika lund, hugsunarhátt og skoðun, það sem einn kemur upp með, getur trautt verið svo fullkomið og vandlega Iiugað á alla vegu, að fiví sé ekki í öllu ábótavant, fiað sem einum fiykir óskaráð, þykir öðrum í eingu nýtt, o. s. frv. Nú riður á, eigi málið grandgæfilega að skoðast, að mönnum gefist kostur á að segja á- lit sitt bæði með og móti, svo að fieir geti fiá á endanum séð, livort fiað sé fleira eða færra, ermæli fram með eða bnekki þvi, svo að málið eptir fiví falli niður, eða fái framgáng, eða fiá menn velja bið bezta úr, en ónýta hitt. Eg tek til dæmis ræðurnar í Alfiingistíðinduiium, einkum hinum siðari; eg fiori að segja, að sumar Jieirra eru svo, að liafirfiú hlýtt á fiær með eptirtekt, að fjii liafir fiá orðið að segja ineð sjálfum fiér: fiað er satt, sem liann segir sá arna, og þá hefir annar undir eins svarað, og brotið álit hins niður, og þú lilotið þá að játa: sá arna liefir mikið til sins máls; hér þarf nú að miðla mál- um, meta með og mótsagnir, svo að ályktun verði út af því gjörð, sem næst sé liinu rétta; og þó að hér finnist surnt hvað léttvægt, þá er það sumt að sínu leyti nytsamt, þar það miðar til að koinastsem næst sannleikanum. Einstaka útúrdúrar, kappræð- ur og íslettur í Alþíngistíðindunum eiga ekki skylt við þetta. B. Mikið segir þú. Eg held, að þú sért frakk- astur í muniiinuni að halda hinu nýa fram, af því þú 6

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.