Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 82

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 82
82 ert oröinn svo innlifaður þessum „nýmóðins“ spjátr- úngum á ferðum þínum, en íinnur ekki, hvar skór- inn kreppir að oss bændalýðnum með útgjöldin og skuldaþúngann, sem eykst af alþínginu því arna, og annari nýbreytninni, sem ekkert kemur út aí, nema kúgun á alþýðunni af sívaxandi útgjöldum, og betur væri, að aldrei befði verið til. P. Reiðstu mér ekki, þó eg verði nokkuð tannbvass. Segðu mér, vegna bvers barstu ekki út hann litla Jón þinn nýfæddan, þú hefir þó séð, að liann mundi verða þúngur á höndunum á þér framan af æfinni, og vinna þér ekki mikið gagn. Eg veit, að föðurástin hefir bamlað því, og mann legar tilfinníngar, sameinaðar þeirri von, að barnið mundi á síðan komast á legg, og endurgjalda þér þá ríkuglega alt það erviði, armæðu og kostnað, sem þú hafðir fyrir því. Að sínu leyti á ættjarð- arástin að knýa bvern sannan Íslendíng til þess að leggja alt sitt fram, til að hlynna sem bezt að al- þíngi í barndómi þess, og ætla ekki til of mikils af þvi, en lifa í þeirri von, að þingið verði á síðan frumkvöðull til að koma þjóðinni til blóma þess og fullkomnunar, sem henni er unt að ná. En þá meg- ið þið bændurnir ekki bæla niður þær gáfurnar, sem guð liefir gefið ykkur bæði til líkama og sálar, með því að vilja einga nýbreyttni nema þá, sem hefir arðinn undir eins í för með sér, eða vilja aldrei líta í bók; því mentunin er sálin í þjóðar- líkamanum, undir henni er lif og velferð þjóðarinn- ar komin. Sé því hann Jón litli hneigður fyrir bækur, þá hvettu hann til að lesa, og fyrst þú ert heldur veitamli en þurfandi, þá komdu dreingnum fyrir hjá einhverjum, sem getur komið honum niður í að lesa með skilníngi, og hugsa með greind, og fá nasasjón af eiuu og öðru, sem til menníngar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.