Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 83

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 83
83 heyrir, og mun hvorki þig né hann iðra þess á síð- an. (jFramhaldið síðarj. 5. TIL VESTFIRÐÍNGA. Margir, sem við sjó búa og sveitabóndinn, seni átt hefir hluti við sjó, hafa opt orðið fyrir talsverð- um vandræðum þessi seinustu ár, og hvað mest sumarið sem leið, í Vestfirðíngafjórðúngi með þorsk- afla sinn. Eg kalla fiað vandræði, ekki sízt fyrir sjómanninn, að fá ei verzlað fieirri einu vöru, er hann hefir fyrir sig að bera, f)ótt hún sé óskemd og allvel firifin, nema með þeim ókostum, að valinn sé úr henni feitasti og stæsti fiskurinn, en hinn magri gjörður rækur. Nú hefir þorskfiskur þessi árin venju fremur verið magur, og dæmi eru til þess vestra, að ei hefir feingizt nema tunna af korn- vöru fyrir 4 vættir af þessum harða fiski, er verzl- unarmenn hafa valið svo úr, að seljendur sitja með helftina óselda, og þar eð þetta er allur magrasti fiskurinn, vill sveitamaðurinn ekki heldur kaupa hann fyrir landaura, þó vita allir, að ílestir þurfa þess við til framfæris og heimilisþarfa, sem þeim áskotnast úr sjónum á ári hverju. Jetta getur ei án talsverðs tjóns staðizt til leingdar, og ætti því í tíma að leita ráðs móti þvílíkum vandræðum. 3?að getur skeð, að frá kaupmannsálfu fáist bótin ei svo fljótt, því svo er sagt, að ei takist vel erlendis að selja magran og smáan þorsk. Jað er að sönnu satt, að sumstaðar við vesturlands kaupstaðina, svo sem í Ólafsvík og á fsafirði, hefir það leingi verið verija að selja kaupmönnum þorskinn blautan eða nýaflaðan, og kalla Vestfirðíngar það „að leggja inn í salt“, og hefir það opt komið að góðuin notuin, þegar óþerra eða rigníngatíð hefir viljað til, eða þá fiskur er venju frernur magur, en þó eru á þessu 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.