Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 83
83
heyrir, og mun hvorki þig né hann iðra þess á síð-
an. (jFramhaldið síðarj.
5. TIL VESTFIRÐÍNGA.
Margir, sem við sjó búa og sveitabóndinn, seni
átt hefir hluti við sjó, hafa opt orðið fyrir talsverð-
um vandræðum þessi seinustu ár, og hvað mest
sumarið sem leið, í Vestfirðíngafjórðúngi með þorsk-
afla sinn. Eg kalla fiað vandræði, ekki sízt fyrir
sjómanninn, að fá ei verzlað fieirri einu vöru, er
hann hefir fyrir sig að bera, f)ótt hún sé óskemd
og allvel firifin, nema með þeim ókostum, að valinn
sé úr henni feitasti og stæsti fiskurinn, en hinn
magri gjörður rækur. Nú hefir þorskfiskur þessi
árin venju fremur verið magur, og dæmi eru til þess
vestra, að ei hefir feingizt nema tunna af korn-
vöru fyrir 4 vættir af þessum harða fiski, er verzl-
unarmenn hafa valið svo úr, að seljendur sitja með
helftina óselda, og þar eð þetta er allur magrasti
fiskurinn, vill sveitamaðurinn ekki heldur kaupa
hann fyrir landaura, þó vita allir, að ílestir þurfa
þess við til framfæris og heimilisþarfa, sem þeim
áskotnast úr sjónum á ári hverju. Jetta getur ei
án talsverðs tjóns staðizt til leingdar, og ætti því í
tíma að leita ráðs móti þvílíkum vandræðum. 3?að
getur skeð, að frá kaupmannsálfu fáist bótin ei svo
fljótt, því svo er sagt, að ei takist vel erlendis að
selja magran og smáan þorsk. Jað er að sönnu
satt, að sumstaðar við vesturlands kaupstaðina, svo
sem í Ólafsvík og á fsafirði, hefir það leingi verið
verija að selja kaupmönnum þorskinn blautan eða
nýaflaðan, og kalla Vestfirðíngar það „að leggja inn
í salt“, og hefir það opt komið að góðuin notuin,
þegar óþerra eða rigníngatíð hefir viljað til, eða
þá fiskur er venju frernur magur, en þó eru á þessu
6*