Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Page 3

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Page 3
ALpINGI. 5 þjóðkirkjumanna, bankamálið, afnám amtmannaembœttanna, alþýðumenntunarmálið, kosning presta, stofnun landsskóla og takmórkun á vínsólu, og samdar áskoranir til þingsins í hverju peirra og samþykktar eptir litlar umræður í einu hljóði, um að halda þeim málum fram og fá þeim skipað í viðunandi horf sem fyrst, samkvæmt óskum og þörfum landsmanna, sem þegar höfðu lengi lýst sér og komið fram, einkum á alþingi 1883; þó má þess geta, að 7 atkv. vóru á móti 14 í þeirri fundarályktun, að alþingi haldi fastlega fram viðleitni sinni til þess að fá af- numin amtmannaembættin. — Aukning á valdi hreppsnefnda í fátækramálum kom og til umræðu; hafði frumvarp þess efnis komið fram á þingi 1883, enn verið fellt; vildu margir á þess- um fundi senda áskorun til þingsins um að taka það frumvarp upp aptur, enn sú ályktun var felld með 12 atkv. móti 10. — Einni stundu eptir miðnætti var fundi slitið. — Áður enn þingmenn höfðu farið að heiman höfðu flestir þeirra haldið undirhúningsfundi með kjósendum sínum. pó vóru engir slíkir fundir haldnir, að því er sést heflr, í hófuð- staðnum íteykjavík, í Borgarfjarðarsýslu, Mýrasýslu, Snæfells- nessýslu og ísafjarðarsýslu. J>au almenn mál, er víðast komu til tals, og óskað var bráðra úrslita, vóru: stjórnarskrárendur- skoðunin, með áþekkum tillögum og komu fram á Júngvalla- fundi, bankamálið, afnám ábúðarskatts og einkum lausafjár- skatts, enn setja í staðinn ýmist toll á innfluttan miður nauð- synlegan varning ýmiss konar, eða útflutta vöru, og sumstaðar jafnvel ekki neitt, — lagaskólinn, fiskveiðamálið, þurfamanna- lögin (einskorða meir rétt þurfamanna og rýmka rétt hrepps- nefnda gagnvart þurfamönnum), afnám amtmannaembættanna og brúa- og samgöngumálið. Nákvæmari grein fyrir skoðun manna í héröðum á þessum málum og öðrum almennum á- hugamálum má sjá í Eréttum fyrri ára, t. a. m. 1883 bls. 3— 4 o. v., með því að þau velflest hafa nú um nokkur ár verið efst á baugi í ræðum manna og ritum bæði utan þings og innan. — Alþingi (6. löggjafarþing) var sett 1. júlí af lands- höfðingja Bergi Thorberg samkvæmt boði konungs 6. jan. 1885. Vóru þá allir þingmenn komnir til þings, nema 2 (Magnús prófastur Andrésson og Holger kaupmaður Clausen), er eigi

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.