Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 3

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 3
ALpINGI. 5 þjóðkirkjumanna, bankamálið, afnám amtmannaembœttanna, alþýðumenntunarmálið, kosning presta, stofnun landsskóla og takmórkun á vínsólu, og samdar áskoranir til þingsins í hverju peirra og samþykktar eptir litlar umræður í einu hljóði, um að halda þeim málum fram og fá þeim skipað í viðunandi horf sem fyrst, samkvæmt óskum og þörfum landsmanna, sem þegar höfðu lengi lýst sér og komið fram, einkum á alþingi 1883; þó má þess geta, að 7 atkv. vóru á móti 14 í þeirri fundarályktun, að alþingi haldi fastlega fram viðleitni sinni til þess að fá af- numin amtmannaembættin. — Aukning á valdi hreppsnefnda í fátækramálum kom og til umræðu; hafði frumvarp þess efnis komið fram á þingi 1883, enn verið fellt; vildu margir á þess- um fundi senda áskorun til þingsins um að taka það frumvarp upp aptur, enn sú ályktun var felld með 12 atkv. móti 10. — Einni stundu eptir miðnætti var fundi slitið. — Áður enn þingmenn höfðu farið að heiman höfðu flestir þeirra haldið undirhúningsfundi með kjósendum sínum. pó vóru engir slíkir fundir haldnir, að því er sést heflr, í hófuð- staðnum íteykjavík, í Borgarfjarðarsýslu, Mýrasýslu, Snæfells- nessýslu og ísafjarðarsýslu. J>au almenn mál, er víðast komu til tals, og óskað var bráðra úrslita, vóru: stjórnarskrárendur- skoðunin, með áþekkum tillögum og komu fram á Júngvalla- fundi, bankamálið, afnám ábúðarskatts og einkum lausafjár- skatts, enn setja í staðinn ýmist toll á innfluttan miður nauð- synlegan varning ýmiss konar, eða útflutta vöru, og sumstaðar jafnvel ekki neitt, — lagaskólinn, fiskveiðamálið, þurfamanna- lögin (einskorða meir rétt þurfamanna og rýmka rétt hrepps- nefnda gagnvart þurfamönnum), afnám amtmannaembættanna og brúa- og samgöngumálið. Nákvæmari grein fyrir skoðun manna í héröðum á þessum málum og öðrum almennum á- hugamálum má sjá í Eréttum fyrri ára, t. a. m. 1883 bls. 3— 4 o. v., með því að þau velflest hafa nú um nokkur ár verið efst á baugi í ræðum manna og ritum bæði utan þings og innan. — Alþingi (6. löggjafarþing) var sett 1. júlí af lands- höfðingja Bergi Thorberg samkvæmt boði konungs 6. jan. 1885. Vóru þá allir þingmenn komnir til þings, nema 2 (Magnús prófastur Andrésson og Holger kaupmaður Clausen), er eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.