Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 11

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 11
ALpINGI. 13 deild pessa rökstuddu dagskré: «1 trausti pess, að landssjóður bíði ekki fjártjón við embættisfærslu sýslumanns og bæjarfógeta C. Fensmarks, er næsta mál á dagskránni tekið til umræðu». pannig varð tala pingmála alls 114, eða 12 fleira enn áður, heflr flest verið (1883). pingi var slitið 27. ágúst; hafði pað pá staðið 50 virka daga (eða alls 58 daga), og voru pingfundir í efri deild 52, og í neðri deild 51, enn í sameinuðu pingi 6; pess má pó geta, að fundir neðri deildar vóru miklu lengri (vanalega 2—3 klukku- stundum) enn fundirefri deildar. • II. Önnur innanlandsstjórn. Stofnun landsbankans. — Fensmarksmálið. — Söfnunarsjóðurinn í Reykja- vlk.— Efni sveitarsjóðanna 1872 til 1881. — Verðlagsskrár. — Embættaskip- anir o. fl. Um stofnun bankans má geta pess, að menn höfðu peg- ar séð, að hérlendur maður mundi varla fást, er treystandi væri til að standa fyrir bankanum svo í æskilegu lagi færi, og pví hafði neðri deild pingsins sett pá bending inn í fjárlögin, að landsstjórnin gæti fengið útlendan bankafróðan mann til að standa fyrir bankanum fyrstu árin, og í pví skyni heimilað fó honum til launa, auk peirra sem ákveðin voru í bankalögunum, ef pörf gerðist. pessu vildi efri deild pingsins ekki sinna og felldi pað. Enn í pess stað var hinum fyrirhugaða íslenska bankastjóra veitt fé úr landssjóði til að sigla og kynna sér bankastörf erlendis, og svo lét landshöfðingi dómara í yfirdómi landsins takast pessa framkvæmdarstjórasýslan á hendur, án pess að öðrum gæfist kostur á að sækja um hana, og prátt fyr- ir umgetna pingsályktun um umboðsleg störf og yfirdómendur. Síðan var ákvarðað, að bankinn yrði opnaður 1. júlí 1886. Til gæslustjóra við bankann kaus pingið prestaskólakennara Eirík Briem og háyfirdómara Jón Pétursson. I>á er eitt sögulegt mál, er snertir innanlandsstjórnina, og pað er Fensmarksmálið svo kallaða, sem drepið var á í Fr. f. á. bls. 7. — C. Fensmark bæjarfógeta á Isafirði og sýslumanni í ísafjarðarsýslu hafði loks verið vikið frá embætti um stundar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.