Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Page 19
SAMGÖNGUR.
21
* viktartakmarki pví, sem sett er í auglýsingu 26. 3ept. 1872
(5. gr.) fyrir prentað mál, er senda á millum hins danska og
íslenslca póstumdæmis, skal frá 1. júlí breytt úr 50 kvintum
í 4 punds>. Sömuleiðis «skal burðargjaldi pví, er ákveðið er í
auglýsingu 10. febr. 1876 (2. gr.) fyrir prentað mál í kross-
bandi eða einbrugðnu bandi, er fara millum fyrnefndra umdæma,
frá greindum degi breytt í 5 au. fyrir bver 10 kvint, ef frí-
merki eru vioböfð*.
Til veggerða hefir allmiklu fé verið varið petta ár, enn
mest er pað í viðbót við fjárframlögur til vegbóta, er áður
hefir verið byrjað á. pannig er um pær 9391 kr. 89 au., er
veittar hafa verið petta ár til framhalds veggerða og vegbóta
á mörgum peim fjallvegum, er nefndir eru í Er. f. á. bls. 10
(á Vaðlaheiði og Vestdalsheiði: 3289 kr., í Svínahrauni enn að
nýju 5162 kr. 2 au., á Grindaskörðum 100 kr. og á Mosfellsheiði
840 kr. 87 au.). Auk pess var 111 kr. varið til aðgerðar á öksna-
dalsheiðarfjallveginum Eyjafjarðarmegin og 138 kr. upp í kostn-
að við bráðabirgðaraðgerðir á fjallvegunum yfir öksnadalsheiði
og Vatnsskarð Skagafjarðarsýslumegin. — Til sýsluvega og
vegbóta á aðalpóstleiðum vóru veittar alls 7883 kr. 17 au. Alls
verður petta fé 17524 kr. 6 au. og lagt við fjárveitingu árið áður
40120 kr. 61 ey. Af öðrum veggerðum skal að eins nefna veg pann,
er bæjarstjórn Reykjavíkur byrjaði á að láta gera milli Reykja-
víkur og Laugarneslauganna; hann náði frá Reykjavík að
Reyðará um áramótin (600 faðma). — pess má geta, að í fjár-
lögunum var aptur veitt fé til að fá vegfróðan mann frá út-
löndum hingað til lands, eins og gert var 1883.
Ekki komst hið margrædda mál um brú á Ölfasá neitt
áleiðis petta ár. J>að komst pó inn á ping, enn par var sami
andróður gegn pví og áður, ekki samt svo að skilja, að mót-
mælendur pess máls, sem mest var mark að, pættust ekki vilja
sinna málinu í sjálfu sér, heldur eins og pað lá fyrir; pótti
peim pað helst að, að málið væri illa undirbúið eða óundir-
búið, svo að ómögulegt væri að veita nokkra ákveðna fjárupp-
hæð til pess; alls óvíst væri, að brúarstæðið sjálft væri óyggj-
andi, og hlutaðeigandi sýslufélög hefðu ekki sýnt aðra alvöru
í pessu máli, enn að heimta, að brúin væri kostuð af landsfé
að öllu leyti.