Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Page 24
26
ÁKFERÐI.
mótin júlí og ágúst, einkum norðan- og austanlands. Tún
spruttu svo illa, að rarla fékkst meira enn helmingur af þeim
móts Tið meðalár og sumstaðar varla pað, einkum á vesturlandi.
Engjar spruttu betur, enda vóru pær að pví fram til septem-
berbyrjunar; aflaðist úthey pví næstum eins og ímeðalári víð-
asthvar. Nýting varð allvíðast dágóð, pó hraktist hey nokkuð
1 rigningum víða upp á síðkastið, og sumstaðar urðu hey úti
(t. a. m. um 100 hestar á Grenjaðarstöðum). Menn héldu
slætti áfram svo lengi sem mögulegt var fyrir frosti ogillviðri;
pannig var sumstaðar á austurlandi stör slegin á ís.
í sambandi við nýtinguna má geta heysíirsunarinnar.
Vegna ópurkasamra sumra, sem svo opt eru hér á landi og svo
opt ónýta eða skemma að mun heyafla manna, hafa hugir
manna einkum á síðari árum beinst að pví, að geta á sem
heppilegastan hátt aflað sér heyforða, án pess að vera algerlega
háðir veðráttunni, og geta orðið lausari við pað fjártjón og
tímaspilli, sem ópurkarnir valda bændum. Menn hafa vænt
góðs af búfræðingum vorum í pessu efni og sívaksandi bún-
aðarpekkingu, og séð, að heypurkunaraðferðin var ekki einhlít.
pví var pað, að Torfi Bjarnason, búnaðarskólastjóri í ólafsdal,
skrifaði ritgerð í Andvara 1884 um súrhey og áburð, og var
henni vel tekið af landsmönnum. Til pess að láta ekki par
við lenda, skrifaði Torfi áskorun til landsmanna petta ár og bað
pá fáu, sem áður höfðu reynt súrheysverkun, að gefa skýrslur
um hana, og birta í blaði, helst fyrir apríl byrjun, og tók hann
jafnframt fram, hver atriði skýrslurnar pyrftu sérstaklega að til-
greina, um leið og pær gætu um, hvort súrheysverkunin hefði
tekist vel eða illa. Menn tóku pessu vel, og birtu allmargir
í blöðunum J>jóðólfi og ísafold tilraunir sínar, sem höfðu
heppnast misjafnlega, enn gátu pó jafnframt orðið til mikillar
leiðbeiningar, svo að ýmsir fleiri urðu til að reyna pessa hey-
verkunaraðferð, pótt ekki pyrfti sérstaklega á henni að halda
petta sumar víðasthvar. Sem dæmi pess, að áhugi manna
hefir aukist í pessu efni, má nefna pað, að Yestmanneyingar
vörðu búnaðarstyrk sínum úr landssjóði (60 kr.), með sampykki
landshöfðingja og eptir tillögum sýslunefndar sinnar, til pess að
kenna almenningi par á eyjunum súrheysverkun.
Heybirgðir manna reyndust almennt furðugóðar í svo