Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Page 25

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Page 25
ÁRFERÐI. 27 lðngum og miklum harðindum; pó var pað síst á suðurlandi, eins og vant er, einkum í austursýslunum, enda var eitthvert mesta ópurkasumar par næst á undan. Urðu menn par pví víða að skera mjög mikinn fénað af heyjum pegar um miðjan vetur; pannig var í Meðallandi og víðar í Skaptafellssýslu lógað annari hverri kú og sauðfénaði að sama skapi á góu, og í Ar- nessýslu vóru t. d. á einum hæ í ölfusi skornar 30 ær lamb- fullar á föstudaginn langa, og víðar pví ápekkt, enda vóru margir par að protum komnir með heyföng á porra og góu og jafnvel fyr, sökum harðindanna. Horfellir varð líka einhver, enn pó ekki teljandi mikill eptir áhorfum, og sama kom fyrir á austurlandi víðar, pótt menn reyndust par prautseigir (eink- um austast). Skepnuhöld urðu slæm; gekk fé almennt fremurilla fram, sem von var, og svo bætti vorið ekki úr. Lambadauði varð pó ekki mjög mikill, nema sumstaðar á austurlandi hrundu pau niður. Sauðburður gekk yfir höfuð stirt. Um haustið leitaðist almennt vel, enn rýrt pótti fé reynast á hold og pó einkum mör, og kenndu menn um vorkuldunum; var pó 'fé lógað mjög um haustið bæði til heimilisparfa og fjárkaupmanna, mest sök- um lítils heyfengs. Fjárskaðar urðu talsverðir um veturinn sökum óveðranna, einkum á vesturlandi; pannig fórst 120 fjár í á (Selá) frá Skjaldfönn á Langadalsströnd. Bráðafár í sauð- fé var óvanalega almennt sumstaðar á austurlandi framan af árinu (t. d. á 5. hundrað í Fljótsdal), og gáfu menn pó fé all- mikið inni í útigangssveitum par, pví til varnar, enn um haust- ið kvað lítið að pví víðast um land. Miltisbruni í nautpeningi og hrossum kom fyrir á 2 bæjum í Grafningi og 1 bæ í Borg- arfirði og í Dalasýslu. Eptir pví sem heyrst hefir orsakaðist hann í Grafningnum af útlendum skinnum, eins og vant er. Annars hafa verið allgóð höld á stórgripum. VI. Bjargræðisvegir. BjargarvandræSi. — Sjávariítvegur og fiskiveiðar. — Landbúnaður — Iðn- aöur. — Verslun. — Bindindisfélög. Bjargarvandræðum kvað ekki að petta ár, nema ásuður- landi í sjávarsveitunum; var Gullbringu- og Kjósarsýslu veitt

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.