Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 25

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 25
ÁRFERÐI. 27 lðngum og miklum harðindum; pó var pað síst á suðurlandi, eins og vant er, einkum í austursýslunum, enda var eitthvert mesta ópurkasumar par næst á undan. Urðu menn par pví víða að skera mjög mikinn fénað af heyjum pegar um miðjan vetur; pannig var í Meðallandi og víðar í Skaptafellssýslu lógað annari hverri kú og sauðfénaði að sama skapi á góu, og í Ar- nessýslu vóru t. d. á einum hæ í ölfusi skornar 30 ær lamb- fullar á föstudaginn langa, og víðar pví ápekkt, enda vóru margir par að protum komnir með heyföng á porra og góu og jafnvel fyr, sökum harðindanna. Horfellir varð líka einhver, enn pó ekki teljandi mikill eptir áhorfum, og sama kom fyrir á austurlandi víðar, pótt menn reyndust par prautseigir (eink- um austast). Skepnuhöld urðu slæm; gekk fé almennt fremurilla fram, sem von var, og svo bætti vorið ekki úr. Lambadauði varð pó ekki mjög mikill, nema sumstaðar á austurlandi hrundu pau niður. Sauðburður gekk yfir höfuð stirt. Um haustið leitaðist almennt vel, enn rýrt pótti fé reynast á hold og pó einkum mör, og kenndu menn um vorkuldunum; var pó 'fé lógað mjög um haustið bæði til heimilisparfa og fjárkaupmanna, mest sök- um lítils heyfengs. Fjárskaðar urðu talsverðir um veturinn sökum óveðranna, einkum á vesturlandi; pannig fórst 120 fjár í á (Selá) frá Skjaldfönn á Langadalsströnd. Bráðafár í sauð- fé var óvanalega almennt sumstaðar á austurlandi framan af árinu (t. d. á 5. hundrað í Fljótsdal), og gáfu menn pó fé all- mikið inni í útigangssveitum par, pví til varnar, enn um haust- ið kvað lítið að pví víðast um land. Miltisbruni í nautpeningi og hrossum kom fyrir á 2 bæjum í Grafningi og 1 bæ í Borg- arfirði og í Dalasýslu. Eptir pví sem heyrst hefir orsakaðist hann í Grafningnum af útlendum skinnum, eins og vant er. Annars hafa verið allgóð höld á stórgripum. VI. Bjargræðisvegir. BjargarvandræSi. — Sjávariítvegur og fiskiveiðar. — Landbúnaður — Iðn- aöur. — Verslun. — Bindindisfélög. Bjargarvandræðum kvað ekki að petta ár, nema ásuður- landi í sjávarsveitunum; var Gullbringu- og Kjósarsýslu veitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.