Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Page 26

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Page 26
28 BJARGRÆÐISYEGIR. 20000 kr. hallærislán af landshöfðingja (24. júní); hafði hann áður (17. mars) ritað amtmanninum í suðuramtinu og skorað á hann, <að hrýna fjrir sýslumanninum í Gullbringu- og Kjós- arsýslu pá skyldu sýslunefndarinnar, að gera í tíma pær ráð- stafanir, sem nauðsynlegar yæru til að afstýra hallærb; gerði landshöfðingi petta sökum pess, að «óttast mátti fyrir, að mikil bjargarvandræði kynnu að koma uppá í Gullbringusýslu á útmánuðunum, ef fiskleysið héldi áfram». Enn pað hélt áfram, eins og síðar má sjá, og sá par víða mjög á mönnum, og hávaðinn af öllum heimilum í suðurhreppunum varð að fá styrk; hefði vafalaust orðið mannfellir, hefði ekki útlenda gjafaféð verið til, enda gekk pað pá upp, sem til var hjá landshöfðingja. Ymsar kvartanir gengu opinberlega út af skiptingu pess, eins og vant var, svo sem í Mosfellssveit, par sem hreppsnefndin pótti hafa tekið meira til sjálfrar sinnar, enn æskilegt hefði verið í saman- burði við aðra, er meira purfandi póttu; úr Rosmhvalaneshreppi kom og kvörtun út af ósanngjarnri skiptingu og veitingu hall- ærislánsins. Enn pótt eitthvert tilefni kunni að hafa verið til pessa, pá er hér illt við að eiga, pvíað menn hafa yfir höfuð of mjög skoðað sig eins og á hvalfjöru 1 pessari sök, og gleymt tilgangi gjafanna og sönnum notum fjárins fyrir græðgi og kæruleysi, sumir hverjir (sbr. Er. f. á., bls. 23—24). Sjávarútvegur og fiskveiðar. |>etta ár færði menn óefað almennt nær peirri skoðun, hvílík nauðsyn sé á, að bæta og breyta til með sjávarútgerðina, einkum á suðurlandi, og pá helst, að leggja meiri stund á pilskipaveiðar, enn að undanförnu. |>að, sem einkum studdi að pví, var hinn mikli mismunur á fiskafla á opin skip og báta og á pilskip. Framan af árinu fiskaðist ekkert við Faksaflóa, nema hvað reytingsafli byrjaði í febrúar í Höfnum og á Miðnesi og síðar í Grindavík og hélst pað nokkuð áfram, og í maí var par góður afli; um miðjan mars byrjaði porskafli fyrst í Garði og Leiru í net, enn lengra komst aldrei fiskgangan; par urðu meðalhlutir um 200, hæst á 4. hundrað, allt hjá sjósóknamönnum af inn-nesjum, enn lítið sem ekkert í samanburði við pað hjá parlendum mönnum (sökumófullkomnari útbúnings). Síðan smádró úr öllum fiskafla, og borfði víða til stúrra vandræða, og vorvertíðin bætti ekkert úr. Em haustið hélt sama fiskleysi áfram pangað til um jól; pá fór töluvert

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.