Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Side 38

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Side 38
40 SLYSFARIR OG SKAÐAR. naktir alstaðar að um snjóinn. Helstur þeirra manna, er fór- ust, var cand. pharm. Markús lvfsali Asmundsson John- sen frá Odda (fæddur 1855); hann hafði fengið konungsleyti. 1883 til að setja lyfjabúð á Seyðisfirði og hafði pá nýlega lok- ið pví, enn hún fór með öllu, er í var. Eignaskaðinn var alls metinn á 55600 kr. fyrir utan atvinnumissi og skuldir; misstu margir par aleigu sína; var pegar gengist fyrir samskotum bæði um lsland, Noreg og Danmörku, og safnaðist allmikið fé til styrktar hinum bágstöddu og húsvilltu, og forstöðunefnd hall- ærissamskotanna íslensku í Kaupmannahöfn sendi pangað 10000 kr. virði at peim til úthýtingar. Alls vóru samskotin orðin um 14000 kr., er síðast fréttist, mest af austur- og norðurlandi, og allmikið frá Noregi. Manntjón og skaðar af snjóflóðum urðu annars víðar, einkum á austurlandi, og stafaði pað af hinni áköfu fannfergju, sem að framan er lýst (bls. 24). pannig tók snjóflóð bæinn Naustahvamm í Norðfirði 26. febr. um nótt- ina; urðu par 9 menn fyrir pví, og náðust 6 peirra úr fönn- inni eptir 7 klukkustundir, enn 3 létust. Auk pess fóru víða peningshús og hjallar í snjóflóðum. Annars konar slys hæði á sjó og landi, sem vér höfum af frétt, vóru; I jan.: TJm prettándaleytið fórst bátur í fisk- róðri með 4 mönnum á ísafjarðardjúpi. 22. drukknaði vinnu- kona úr Reykjavík í lækjarsprænu milli höfuðstaðarins og Laug- arneslauganna; hún kom frá pvottum og bar pvottinn, eins og vani er, enn örmagnaðist undir honum í læknum. 31. drukkn- aði maður 1 Úlfsdölum norður; var að setja bát undan sjó. S. d. varð maður frá Stóru-Ökrum í Blönduhlíð úti á heimleið af Sauðárkróki; hafði lagt drukkinn af stað. í febr. varð Skapt- fellingur einn úti í Skriðdal milli bæja, og í fyrstu viku góu fórst bátur úr fiskiróðri með 4 mönnum frá Hnífsdal við Isa- fjörð, og 2 menn urðu úti milli bæja frá Hraundal á Langa- dalsströnd að Melgraseyri um sama leyti. 6. varð smali frá Draghálsi úti í Svínadal í Borgarfirði. 7. varð 15 vetra stúlka frá Bollastöðum í Flóa úti milli bæja; var að sækja mjólk. í mars fórst bátur með 4 mönnum á leið frá Bjarneyjum til Stykkishófms, í apríl varð óvanalegt slys, par sem vinnu-

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.