Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 38

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 38
40 SLYSFARIR OG SKAÐAR. naktir alstaðar að um snjóinn. Helstur þeirra manna, er fór- ust, var cand. pharm. Markús lvfsali Asmundsson John- sen frá Odda (fæddur 1855); hann hafði fengið konungsleyti. 1883 til að setja lyfjabúð á Seyðisfirði og hafði pá nýlega lok- ið pví, enn hún fór með öllu, er í var. Eignaskaðinn var alls metinn á 55600 kr. fyrir utan atvinnumissi og skuldir; misstu margir par aleigu sína; var pegar gengist fyrir samskotum bæði um lsland, Noreg og Danmörku, og safnaðist allmikið fé til styrktar hinum bágstöddu og húsvilltu, og forstöðunefnd hall- ærissamskotanna íslensku í Kaupmannahöfn sendi pangað 10000 kr. virði at peim til úthýtingar. Alls vóru samskotin orðin um 14000 kr., er síðast fréttist, mest af austur- og norðurlandi, og allmikið frá Noregi. Manntjón og skaðar af snjóflóðum urðu annars víðar, einkum á austurlandi, og stafaði pað af hinni áköfu fannfergju, sem að framan er lýst (bls. 24). pannig tók snjóflóð bæinn Naustahvamm í Norðfirði 26. febr. um nótt- ina; urðu par 9 menn fyrir pví, og náðust 6 peirra úr fönn- inni eptir 7 klukkustundir, enn 3 létust. Auk pess fóru víða peningshús og hjallar í snjóflóðum. Annars konar slys hæði á sjó og landi, sem vér höfum af frétt, vóru; I jan.: TJm prettándaleytið fórst bátur í fisk- róðri með 4 mönnum á ísafjarðardjúpi. 22. drukknaði vinnu- kona úr Reykjavík í lækjarsprænu milli höfuðstaðarins og Laug- arneslauganna; hún kom frá pvottum og bar pvottinn, eins og vani er, enn örmagnaðist undir honum í læknum. 31. drukkn- aði maður 1 Úlfsdölum norður; var að setja bát undan sjó. S. d. varð maður frá Stóru-Ökrum í Blönduhlíð úti á heimleið af Sauðárkróki; hafði lagt drukkinn af stað. í febr. varð Skapt- fellingur einn úti í Skriðdal milli bæja, og í fyrstu viku góu fórst bátur úr fiskiróðri með 4 mönnum frá Hnífsdal við Isa- fjörð, og 2 menn urðu úti milli bæja frá Hraundal á Langa- dalsströnd að Melgraseyri um sama leyti. 6. varð smali frá Draghálsi úti í Svínadal í Borgarfirði. 7. varð 15 vetra stúlka frá Bollastöðum í Flóa úti milli bæja; var að sækja mjólk. í mars fórst bátur með 4 mönnum á leið frá Bjarneyjum til Stykkishófms, í apríl varð óvanalegt slys, par sem vinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.