Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 41

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 41
HEILSUFAR OG LÁT HELDRA FÓLKS. 43 útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1849 og prestaskóla 1851 með 1. einkunn; var svo um 4 ár skrifari hjá Helga hiskup Thor- dersen; prófastur var hann fleirum sinnum í Húnavatnssýslu, síðast frá 1881. Hann var merkisprestur, vel látinn og mikils metinn. Hann létst 13. júní. Lárus Ólafur porláksson (síðast prests að Undirfelli Stefánssonar), settur prófastur í Vesturskaftafellsprófastsdæmi og prestur f Mýrdalspingum, er hann vígðist til 1882; fæddur 18. febr. 1856 og útskrifaðist 1882 af prestaskólanum með 2. einkunn; létst 28. apríl úr brjóstveiki. Hann var efnilegur prestur og Ijúfmenni. Olafur Einarsson (Jónssonar kaupmanns) Johnsen, upp- gjafaprestur, riddari af dbr., síðast prestur á Stað á Reykjanesi frá 1840—1884; fæddur 8. jan. 1809 í Mýrarhúsum á Sel- tjarnarnesi; útskrifaðist úr heimaskóla hjá Arna stiptprófasti Helgasyni 1831 og frá Kaupmannahafnarháskóla 1837, og vígð- ist sama ár að Breiðabólsstað á Skógarströnd, er hann hélt til 1840; prófastur var hann í Barðastrandarsýslu frá 1861—1878. Hann var annar pjóðfundarmaður Barðstrendinga árið 1851. Hann andaðist 17. apríl. Hann var einn af helstu prestum pessa lands, mikill trúmaður og góður kennimaður, duglegur em- bættismaður, og héraðs-höfðingi. Sveinhjörn Guðmundsson (hreppstjóra Torfasonar í Bæ í Borgarfirði), fæddur í Bæ 18. apríl 1818; útskrifaðist úr Bessa- staðaskóla 1843; vígðist til Keldnapinga (13. maí) 1847, fékk Kjalarnessping 1858, Kross í Laudeyjum 1860, og Holt undir Eyjafjöllum (26. maí) 1874, og parlétst hann 15. maí. Hann pótti góður kennimaður og embættismaður. Aðrir embættismenn önduðust eigi hér á landi petta ár, enn hér má nefna 2 íslenska menn, er önduðust í embættum er- lendis; peir vóru: Jón Constant Finsen, dr. med., sonur Olafs yfirdómara Hann- essonar biskups Finnssonar; útskrifaðist úr Reykjavíkurskóla 1848, tók embættispróf við Kaupmannahafnarháskóla 1855 og varð pá héraðslæknir á Akureyri til 1867, er hann fluttist til Danmerkur og varð héraðslæknir í örsted á Jótlandi og síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.