Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Síða 46

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Síða 46
48 MENNTUN OG MENNING. Hlóskógum í Grýtulmkkahreppi, og hafa fengið til pess 1500 kr. lán úr viðlagasjóði. i'járveitinguna til kvennaskóla færði pingið úr 3000 kr. upp í 3600 kr. á ári fyrir náesta fjárhagstímabil. NámsmejTja- fjöldi í kvennaskólum peim, sem stofnaðir eru (í Reykjavík, á Ytriey og Laugalandi), var líkur og að undanförnu. Búnaðarskólamálum miðaði lítið áfram, pótt menn óski pess, eins og líka pörf er á. J>að var einna helst, að búnaðar- kennslustofnunin í Ólafsdal var af landshöfðingja eptir tillögu amtsráðsins í vesturamtinu gerð að búnaðarskóla fyrir vestur- amtið (19. okt.), og skyldi til hans varið 3880 kr.; par af 2450 kr. til meðgjafar með 11 námspiltum, er par ætluðu að verða næsta ár, og 800 kr. til launa handa forstöðumanninum, Torfa Bjarnasyni, og 350 kr. til aukakennara. Sökum fjárskorts urðu eigi pær umbætur gerðar á húsrúmi skólans, er með purfti, né neinu öðru. Búnaðarskólinn á Hólum, er Húnavatns- og Skagafjarðar- sýslur eru 2 einar orðnar saman um, hefir lítið eflst petta ár, og á erfitt uppdráttar sökum fjárskorts. Hann má pó heita kominn á fastan fót. |>ar vóru 10 nemendur petta ár, enn 8 var synjað viðtöku sökum húsrúmsleysis, sem enn heíir eigi orðið ráðin bót á; ákveðið er, að námspiltar úr peim 2 sýslum puríi ekkert að gefa með sér í skólanum. Sýslunefndir beggja sýslnanna hafa kosið 3 menn í skólastjórn, er hafa skulu yfir- stjórn í öllum málum skólans, og hún samdi og fékk sam- pykkta reglugerð um skyldur og réttindi skólastjóra og skóla- stjórnar. Hún skal og á hverju vori taka út skólabúið á Hól- um; pað átti 12. maí að frádregnum skuldum 7513 kr. 95 au., og hafði pað grætt síðastliðið ár 905 kr. 15 au. J>ótt Eyjafjarðarsýsla hafi enn pá hikað sér við að ganga í félag við Skagafjarðar- og Húnavatnssýslur urn Hólaskóla, eins og hún hafði dregist á (sbr. Fr. 1883 bls. 50), pá hefir samt ekki orðið af pví, að hún sameinaðist við |>ingeyjarsýslu um skólastofnun, eins og komið hefir til mála. Búnaðarskólinn á Eiðum, sem báðar Múlasýslurnar hafa stofnað og halda við, er enn pá styttst á veg kominn af bún-

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.