Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 46

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 46
48 MENNTUN OG MENNING. Hlóskógum í Grýtulmkkahreppi, og hafa fengið til pess 1500 kr. lán úr viðlagasjóði. i'járveitinguna til kvennaskóla færði pingið úr 3000 kr. upp í 3600 kr. á ári fyrir náesta fjárhagstímabil. NámsmejTja- fjöldi í kvennaskólum peim, sem stofnaðir eru (í Reykjavík, á Ytriey og Laugalandi), var líkur og að undanförnu. Búnaðarskólamálum miðaði lítið áfram, pótt menn óski pess, eins og líka pörf er á. J>að var einna helst, að búnaðar- kennslustofnunin í Ólafsdal var af landshöfðingja eptir tillögu amtsráðsins í vesturamtinu gerð að búnaðarskóla fyrir vestur- amtið (19. okt.), og skyldi til hans varið 3880 kr.; par af 2450 kr. til meðgjafar með 11 námspiltum, er par ætluðu að verða næsta ár, og 800 kr. til launa handa forstöðumanninum, Torfa Bjarnasyni, og 350 kr. til aukakennara. Sökum fjárskorts urðu eigi pær umbætur gerðar á húsrúmi skólans, er með purfti, né neinu öðru. Búnaðarskólinn á Hólum, er Húnavatns- og Skagafjarðar- sýslur eru 2 einar orðnar saman um, hefir lítið eflst petta ár, og á erfitt uppdráttar sökum fjárskorts. Hann má pó heita kominn á fastan fót. |>ar vóru 10 nemendur petta ár, enn 8 var synjað viðtöku sökum húsrúmsleysis, sem enn heíir eigi orðið ráðin bót á; ákveðið er, að námspiltar úr peim 2 sýslum puríi ekkert að gefa með sér í skólanum. Sýslunefndir beggja sýslnanna hafa kosið 3 menn í skólastjórn, er hafa skulu yfir- stjórn í öllum málum skólans, og hún samdi og fékk sam- pykkta reglugerð um skyldur og réttindi skólastjóra og skóla- stjórnar. Hún skal og á hverju vori taka út skólabúið á Hól- um; pað átti 12. maí að frádregnum skuldum 7513 kr. 95 au., og hafði pað grætt síðastliðið ár 905 kr. 15 au. J>ótt Eyjafjarðarsýsla hafi enn pá hikað sér við að ganga í félag við Skagafjarðar- og Húnavatnssýslur urn Hólaskóla, eins og hún hafði dregist á (sbr. Fr. 1883 bls. 50), pá hefir samt ekki orðið af pví, að hún sameinaðist við |>ingeyjarsýslu um skólastofnun, eins og komið hefir til mála. Búnaðarskólinn á Eiðum, sem báðar Múlasýslurnar hafa stofnað og halda við, er enn pá styttst á veg kominn af bún-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.