Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Side 47

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Side 47
MENNTUN OG MENNING. 49 aðarskólunum, eptir pví sem sést og heyrst heíir, enda er hann yngstur peirra. Af honum hafa farið litlar aðrar sögur, enn pær, að báðar sýslunefndir Múlasýslnanna héldu fund að Eiðum 9. sept., og par var horið upp til atkvæða, hvort skólanum skyldi haldið áfram og pað sampykkt með pví skilyrði, að reglugerð skólans skyldi breytt, og var svo til pess kosin priggja manna nefnd. 2 piltar útskrifuðust paðan petta vor, og vóru peir hinir fyrstu. pá vóru eptir 3, enn svo hættust við 11 nýsvein- ar um haustið, enda var ákveðið, að námsveinar pyrftu ekkert að gefa með sér petta ár, enn árið á undan hafði meðgjöfin með hverjum peirra verið 60 kr. og fyrsta árið var hún ákveð- in 100 kr. Eleiri höfðu nú æskt viðtöku, enn fengu eigi sökum rúmleysis. Aböfn jarðarinnar hafði og aukist að nokkrum mun, svo að útlit er pó fyrir, að skólinn leggist eigi niður fyrst um sinn, pótt fé skorti einnig par tilfinnanlega. í Fr. f. á. (bls. 36) var drepið á pref pað, er varð milli sýslunefndarinnar í Borgarfjarðarsýslu og Björns búfræðings Björnssonar út úr eignarhaldi á jörðinni Hvanneyri í Borgar- firði fyrir búnaðarskóla. Eptir allmikla vafninga lyktaði pví máli svo, að J>órður bóndi J>orsteinsson á Leirá keypti jörðina Hvanneyri til handa sýslunefndinni af Birni búfræðing fyrir 16000 kr., auk kirkjuportíónar á 3. púsund krv og var jörðin par með fengin til að stofna par búnaðarskóla, og síðan veitti landshöfðingi 19. okt. sýslunefnd Borgarfjarðarsýslu 1200 kr. lán til bráðabirgða úr viðlagasjóði til peirra kaupa. Seinna lét sýslunefnd Borgfirðinga með sampykki amtsráðs Sveini bú- fræðing Sveinssyni eptir kaupin á jörðinni með sömu kjörum, og peim skilmála par að auki, að hann yrði búinn að koma par upp búnaðarskóla fyrir lok ársins 1888. Sem eins af pví, er gert hefir verið til að efla búnaðar- pekkingu íslendinga petta ár, má geta pess, að um haustið vakti hið danska búnaðarfélag máls á pví við landshöfðingja, hvort eigi mundi mega efla framfarir 1 búnaði á íslandi með pví, að íslenskum mönnum gæfist kostur á, að fara til Noregs og læra par verldegan búnað hjá bœndum á hagkvæmum og vel setnum jörðum, pannig, að staða peirra, er pví vildu sæta, FEÉTTIB FEÁ ÍSLANDI 1885. 4

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.