Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Page 51

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Page 51
MENNTUN OG MENNING. 53 ýmsum útlendum blöðum og tímaritum, sænskum og þýskum, af merkum vísindamönnum, og par á meðal segir próf. dr. Fr. Zarncke í blaði sínu Lit. Centralblatt nr. 18. 1885, er gefið er út i Leipzig á |>yskalandi, meðal annars petta um pað: *— Bókin parf að sjálfsögðu ekki sérstaks lofs frá oss: vand- virkni og bin djúpa pekking hins lærða höfundar er pegar fyrir löngu kunn, og hvar sem litið er í pessa orðbók, séstnýr vottur um pessa eiginleika hans. Enginn, sem stundar forn- norrænu, getur verið án pessarar orðbókar, og hver, sem notar hana, mun, eins og vér vitum af reynslu, senda höfundinum í anda marga pakkarkveðju til hins fjarlæga eylands hans». — pá kom og út Forníslensk málmyndalýsing eptir háskólakenn- ara í Khöfn. dr. Ludv. F. A. Wimmer, pýdd úr dönsku af stud. mag. Yaltý Guðmundssyni. Bókin er talin ágæt til að efla rétta pekking á íslenskri tungu, enn pví miður pykir hún varla^við alpýðuhæfi. I lœJcnisfrœði má geta um: Hjálp í viðlögum, bók eptir pýskan lækni, dr. Esmarch, íslenskaða og lagaða eptir pörfum Islendinga af dr. J. Jónassen. Bæklingur pessi pykir ómissandi fyrir hvert heimili að minnsta kosti, pvíað i honum eru ráð- leggingar um, hvernig að skuli fara, pegar menn slasast, til pess að bæta úr pví, eða haga að minnsta kosti hjálp sinni svo, að illt verði eigi gert verra, pangað til í lækni næst, ef með parf, og par að auki ýmsar varúðarreglur og leiðbeiningar, er snerta viðhald á heilsu og lífi. I skálclskap verður ekkert talið frumsamið, nema ef vera skyldi Ljóðmæli eptir Gísla Thorarensen, fyrrum prest á Stokkseyri (f 1874); pó pykja pau, að undanteknum fáeinum fyndnikvæðum, ekki mikilsverð. Sömuleiðis hafa líka komið petta ár eins og optar nokkrar ómerkilegar riddarasögur (sagan af Yillifer frækna, af Marsilius og Rósamundu o. fl.): enn peirra er að eins getandi til viðvörunar, pvíað pær gera ekkert annað enn spilla smekk manna, og par á ofan eru pær laklega útgefnar. öðru máli er að gegna um pýðingu pá, er Eiríkur Magnússon M. A., landi vor í Cambricíge, gaf út af einu af hinum heimsfrægu leikritum Shaksperes: The Tempest (Stormurinn), ásamt frum- tekstanum, með fróðleiksmiklum og góðum skýriugum, og geta menn pví tekið miklum framförum í enskri tungu á pví að lesa pær með tekstanum og pýðingunni, og skilið leikritið vand- lega. Framan við pýðinguna er: «úr æfi Shaksperes», og mynd af honum. Bæði pýðinguna og frumtekstann gaf meistari Ei- ríkur út á eigin kostnað, og er slíkt sérstaklega nefnandi sökum pess, að hér á landi sést bók nú varla öðruvísi útgefin enn með landsfjárlaunum, pótt bókin gangi mjög vel út meðal al- mennings.

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue: 1. tölublað (01.01.1885)
https://timarit.is/issue/139633

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. tölublað (01.01.1885)

Actions: