Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Side 3

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Side 3
Löggjðf og landsstjórn. 5 an kirknasjóð, er stofna skal, neina pær purfi til viðhalds kirkjunum og skal hver kirkja hafa sína viðskiptabók við sjóðinn; undanpegnar eru bændakirkjur, nema kirkjuráð- andi vilji svo vera láta. 32. Viðaukalög við lög nr. 5, 27. febr. 1880 um stjórn safn- aðarmála og skipun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda. 33. Lög um viðauka og breyting á pingsköpum alpingis. 34. Lög um tollgreiðslu. 11. júlí voru staðfest: 35. Lög um styrktarsjóði handa alpýðufólki. öll hjú, börn hjá foreldrum og lausamenn og lausabonur, sem eru fullra 20 ára og ekki yfir 60 ára, skulu greiða ár hvert, karl- maður 1 kr. og kvenmaður 30 a. 36. Lög um breytingar nokkrar á tilskipun 4. maí 1872 um sveitarstjórn á íslandi. Voru pá við árslokin enn óstaðfest 4 lög auk peirra, er synjað hafði verið staðfestingar. Reglugjörðir voru petta ár staðfestar fyrir búnaðarskólann á Hvanneyri og á Hólum. Samkvæmt landsreikningnum 1890 varð tekjuafgangur 102,254 kr. og hefir hann aldrei verið svo mikill síðan 1883, er afgangs urðu útgjöldum 108,200 kr., er pað einkum að pakka kaffi- og sykurtollinum (petta ár 120,226 kr.) og hækk- uðum tóbakstolli (nær 44,000 kr.); tekjur af póstferðum urðu og með mesta móti eða full 30,000 kr. Deilurnar um landsbankann rjenuðu nokkuð petta árið, er á leið, enda pykir nú og fullsannað, að landinu sje af peirri stofnun engin hætta búin — síður en svo. Veltufje bankans var um árslokin orðið töluvert á aðra miljón króna og vara- sjóður hans 120,800 kr. I sjóði voru um árslokin vaxtalausar um 179,000 kr., í útlánum um 680,000 kr. og í konungleg- um skuldabrjefum 253,000 kr. í söfnunarsjóð íslands voru í árslokin komnar rúroar 50,000 kr. Af dómum skal hjer að eins fátt eitt greint. Landsyfir- dómurinn dæmdi (10. febr.) Jóhannes nokkurn Magnússon úr l*

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.